Forgangur og gildissvið

  1.1       Gildissvið               Samningurinn tekur til starfa við rekstur, viðhald og aðra þjónustu í dreifi­kerfum og aflstöðvum Landsvirkjunar, sem eru í rekstri.   1.2       Forgangsréttur               Landsvirkjun skuldbindur sig til að láta þá, sem eru fullgildir félagsmenn í hlut­að­eigandi stéttarfélögum í Samiðn, hafa forgangsrétt til þeirrar vinnu, er um ræðir í grein 1.1, enda séu þeir hæfir …

Gildistími og lokaákvæði

  9.1       Samningsforsendur   Komi til þess að nefnd Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnu­lífsins, sem starfar samkvæmt 25. kafla samnings Samtaka atvinnulífsins við Eflingu, Verka­mannafélagið Hlíf og Verkalýðs- og sjómannafélag Kefla­víkur og nágrennis (Flóa­bandalagið), dags. 7. mars árið 2004, nái sam­komulagi um almenna hækkun launa­taxta, skal sú hækkun einnig ná til þessa samnings. Verði launalið þess samnings sagt upp skal launaliður …

Almenn ákvæði

  8.1       Notkun eigin bifreiða               Landsvirkjun getur gert samkomulag við starfsmenn um notkun eigin bifreiða þeirra. Greiðsla fyrir slík afnot skal fara eftir taxta ferðakostnaðarnefndar á hverjum tíma.   8.2       Öryggismál, vinnuföt, verkfæri o.fl.   8.2.1    Öryggi á vinnustað               Landsvirkjun sér um, að öryggisbúnaður sé ávallt eins fullkominn og frekast er kostur og að fyllsta öryggis sé …

Iðgjaldagreiðslur

  7.1       Félagsgjöld               Landsvirkjun tekur að sér að innheimta árgjald eða hluta árgjalda aðal- og aukafélaga viðkomandi stéttarfélaga af ógreiddum en kræfum vinnulaunum starfsmanna. Landsvirkjun annast skil gjaldanna til félaganna mánaðarlega.   7.2       Lífeyrissjóðir               Iðgjöld til lífeyrissjóðs greiðast vegna allra starfsmanna 16 ára og eldri í sam­ræmi við staðfestar reglugerðir viðkomandi lífeyrissjóðs. Landsvirkjun annast skil iðgjaldanna mánaðarlega. Landsvirkjun …

Veikinda-, slysa- og barnsburðarlaun

  6.1       Laun í veikindum   6.1.1    Veikindaréttur               Veikist starfsmaður, skal hann á 1. ári fá laun 2 vinnudaga (vaktir) fyrir hvern mánuð fyrstu 6 mánuðina. Eftir 6 mánuði skal veikindaréttur vera 1 mánuður. Eftir eins árs starf, skulu menn halda óskertum launum í veikindatilfellum hjá Landsvirkjun sem hér segir:               – eftir fyrsta starfsár 84 almanaksdaga á hverjum …

Orlof

  5.1       Orlof fastra starfsmanna   5.1.1    Lengd orlofs               Orlof fastra starfsmanna skal vera sem hér segir:                         Að sumri          Að vetri                                               Eftir 1 ár Eftir 3 ár             Orlof    24 dagar           3 dagar  6 dagar               Sumarorlof starfsmanna á reglubundnum fimmskiptum vöktum telst 22 vaktir, vetrarorlof 3 vaktir eftir 1 ár, en 5 vaktir eftir 3 ár. …

Ráðning og uppsagnarfrestur

  4.1       Ráðningarsamningur               Milli hvers starfsmanns og Landsvirkjunar skal gerður skriflegur ráðningar­samningur.   4.2       Ráðningartími og uppsagnarfrestur               Ráðningartími skal að jafnaði hefjast með 3ja mánaða reynslutíma.  Fyrstu 3 mánuði skal gagnkvæmur uppsagnarfrestur vera 1 vika, miðað við vikuskipti, næstu 9 mánuði skal uppsagnarfrestur vera 1 mánuður, en eftir 12 mánaða starf skal gagnkvæmur uppsagnarfrestur vera 88 …

Laun

  3.1     Mánaðarlaun   3.1.1         Mánaðarlaun                           Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir fullu starfi skulu frá og með 1 janúar 2005 greidd skv. neðangreindri launatöflu.   Launa- 1.ÞREP 2.ÞREP 3.ÞREP 4.ÞREP 5.ÞREP 6.ÞREP 7.ÞREP flokkur <25ára 25ára 27ára 30ára 35ára 40ára 45ára 125 127.598 131.454 135.427 137.459 139.521 141.613 143.738 126 129.512 133.426 137.459 139.521 141.613 143.738 145.894 127 131.455 …

Vinnutími, vinnuhlé o.fl.

  2.1       Vinnutími   2.1.1    Vinnuskylda               Föst laun hvers starfsmanns samkvæmt samningi þessum svara til þess að hann gegni starfi 40 stundir á viku.  Virkur vinnutími dagvinnu­manns er skemmri sem svarar kaffitímum samkvæmt samningum.   2.1.2    Virkur vinnutími               Virkur dagvinnutími skal vera 37,08 stundir á viku, en virkur vinnutími vakta­vinnumanna á reglubundnum vöktum allan sólarhringinn skal …

Enn mikill hagnaður af íbúðabyggingum

Þrátt fyrir hækkun vísitölu byggingarkostnaðar um 12% s.l. 12 mánuði er fasteignaverð enn langt yfir byggingarkostnaði og lóðaverði.  Hagnaður af íbúðabyggingum er því enn mikill, en Greiningardeild Landsbankans spáir verulegum samdrætti í fjárfestingu í íbúðarhúsnæði á næstu árum sökum aukins framboðs. Sjá nánar Greiningardeild Landsbankans.