Aðildarfélög Samiðnar sem eiga aðild að kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 11. júlí sl. Atkvæðagreiðslu lauk í dag, 19. júlí.
Niðurstöður atkvæðagreiðslu:
Aðildarfélög Samiðnar sem eiga aðild að kjarasamningi Reykjavíkurborgar hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 11. júlí sl. Atkvæðagreiðslu lauk í dag, 19. júlí.
Niðurstöður atkvæðagreiðslu: