Þrátt fyrir hækkun vísitölu byggingarkostnaðar um 12% s.l. 12 mánuði er fasteignaverð enn langt yfir byggingarkostnaði og lóðaverði. Hagnaður af íbúðabyggingum er því enn mikill, en Greiningardeild Landsbankans spáir verulegum samdrætti í fjárfestingu í íbúðarhúsnæði á næstu árum sökum aukins framboðs.
Sjá nánar Greiningardeild Landsbankans.