Miðstjórn Samiðnar var nýverið á vinnufundi í Færeyjum.. Þar var meðal annars fundað með Föryoa Handverkarafelaginu sem er systurfélag Samiðnar í Færeyjum. Þá kynnti miðstjórn Samiðnar sér starfsemi Vinnuhúsins í Færeyjum og fékk góða innsýn yfir það verklag þegar kjarasamningaviðræður eiga sér stað. Þá var farið í heimsókn í skólann Glasir sem annast kennslu á iðngreinum í Færeyjum. Aðstaðan þar …
Miðstjórnarfundur Samiðnar
Miðstjórn Samiðnar samþykkti á fundi sínum tvær ályktanir sem snúa annars vegar að átakinu Allir vinna og hins vegar að lögverndun iðngreina. Samiðn vill festa átakið Allir vinna varanlega í sessi Samiðn, samband iðnfélaga, hvetur stjórnvöld að tryggja að átakið Allir vinna verði fest varanlega í sessi. Þetta kemur fram í ályktun miðstjórnarfunds sambandsins. Meðal þeirra ráðstafana sem stjórnvöld gripu …
Endurgreiðslur nema 5,9 milljörðum á árinu
Endurgreiðslur vegna átaksins Allir vinna nema tæplega 5,9 milljörðum króna á fyrstu 8 mánuðum ársins. Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, Sambands iðnfélaga, segir ánægjulegt að neytendur nýti átakið vel til framkvæmda enda sé það atvinnuskapandi og einnig mikilvægt út frá neytendasjónarmiðum þar sem það tryggi enn frekar að leitað sé til fagmanna. ,,Heimild til endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna framkvæmda og endurbóta var …
Áhugavert fordæmi hjá Félagsdómi
Fyrir stuttu féll áhugaverður dómur hjá Félagsdómi þar sem tekist var á um uppsagnir Bláfugls ehf., á félagsmönnum Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Þar var m.a. fjallað um hvort að umræddar uppsagnir hafi verið ólögmætar þar sem þær hafi verið liður í því að hafa áhrif á yfirstandandi vinnudeilur málsaðilar eða þar hafi rekstrarlegar ástæður legið að baki. Samkvæmt meginreglu íslensks vinnuréttar …
Miðstjórnarfundur Samiðnar
Samiðn hélt miðstjórnarfund sl. föstudag. Þar var m.a. farið yfir helstu áherslur í starfi Samiðnar um þessar mundir. Á fundinn kom góður gestur, Rannveig Sigurðardóttir, aðstoðarseðlabankastjóri Íslands, þar sem hún fór m.a. yfir helstu ákvarðanir Seðlabanka Íslands og tók við fyrirspurnum frá miðstjórnarmönnum Samiðnar. Þar var einnig samþykkt eftirfarandi ályktun. Ályktun frá Miðstjórn Samiðnar: Samiðn gagnrýnir harðlega stöðu iðnnáms hér …
Iðnnám þarf að skipa hærri sess hjá stjórnvöldum
Ríkisstjórnin lofaði að efla iðn- verk- og starfsnám og einfalda aðgengi nemenda að öðru námi en bóknámi. En hverjar eru efndirnar? Mikið hefur verið rætt af hálfu stjórnvalda um mikilvægi iðnnáms. Ekki er þó nóg að ræða einungis um hlutina nú þegar staðreyndin er sú að 700 umsækjendur fá ekki inngöngu í iðnnám. 18 ára og eldri eiga nánast engan …
Ný stjórn Iðnsveinafélags Skagafjarðar
Iðnsveinafélag Skagafjarðar hélt aðalfund sinn þann 1. júní sl. Góð mæting var á fundinum og þar var m.a. ný stjórn Iðnsveinafélagsins Skagafjarðar kosinn. Formaður og framkvæmdastjóri Samiðnar mættu á fundinn og svöruðu ýmsum spurningum sem hvíldu á fundarmönnum. >> Sjá nánar
Miðstjórnarfundur Samiðnar
Miðstjórnarfundur Samiðnar fór fram í lok síðustu viku. Á fundinum fór formaður Samiðnar yfir skýrslu sina og framkvæmdastjóri yfir helstu verkefni sambandsins, auk þess sem ársreikningur sambandsins var staðfestur. Á fundinum hélt Rannveig Sigurðardóttir, aðstoðarseðlabankastjóri, erindi um stöðu þjóðhagsbúsins og spár Seðlabankans um framhaldið. Var það álit stjórnarmanna í Miðstjórn Samiðnar að fundurinn hafi verið vel heppnaður og var sérstaklega …
Jafnræði í inntökuskilyrðum
Í vikunni samþykkti Alþingi frumvarp sem sneri að inntökuskilyrðum í háskóla. Eitt helsta markmið frumvarpsins var að jafna stöðu nemenda sem hafa lokið list-, tækni- og starfsnámi af 3. hæfniþrepi og þeirra sem lokið hafa stúdentsprófi til inngöngu í háskóla. Þessi breyting felur í sér aukið jafnræði til náms óháð mismunandi námsleiðum nemendum og þeim lokaprófum frá framhaldsskólum sem nemendu …
„Allir vinna“ slær í gegn
Ekkert lát er á endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna framkvæmda. Óhætt er að segja að átakið „Allir vinna“ – sem felur í sér tímbundna hækkun á virðisaukaskatti úr 60% í 100%, hefur slegið í gegn. Ef horft er til fyrstu fjögurra mánaða ársins 2021 þá hefur endugreiðsla vegna endurbóta og viðhalds á íbúðarhúsnæði verið samtals 546 m.kr., vegna nýbygginga á íbúðarhúsnæði …