Sjáum ekki fyrir endann á þensluskeiðinu

– Spurningin er hvort lendingin verður mjúk eða hörð, segir Már Guðmundssonaðalhagfræðingur Seðlabankans Eins og alltaf gerist þegar kjarasamningar fara í hönd hófst mikil umræða um efnahagsmál á síðastliðnu hausti. Ástæðan var sú að verðbólgan var farin að láta á sér kræla eftir langt frí og menn leituðu skýringa, smeykir um að nú væri stöðugleikinn rokinn út í veður og …

Nokkur orð um varasöm og hættuleg efni

Nokkur orð um varasöm og hættuleg efni í bílgreinunum Þrátt fyrir að þekking á efnum sem notuð eru í bílgreinunum, bæði efni í bifreiðum og efni sem notuð eru til viðgerða, hafi aukist, er margt sem þarf að varast í þeim efnum. Öll lífræn leysiefni, svo sem þynnar, white spirit og önnur feitiuppleysandi efni, eiga það sameiginlegt að ganga inn …

Sópa nýir vendir best?

Það hefur ekki farið framhjá neinum í þeirri samningalotu sem nú stendur yfir að breyting hefur orðið á liðsskipan atvinnurekenda. Nýir menn eru komnir þar til forystu og starfa ekki lengur undir nafni Vinnuveitendasambands Íslands og Vinnumálasambandsins, heldur Samtaka atvinnulífsins, skammstafað SA. En hvað leynist að baki þessum nýju andlitum? Í fyrrahaust voru Samtök atvinnulífsins stofnuð um leið og VSÍ …