Sópa nýir vendir best?

Það hefur ekki farið framhjá neinum í þeirri samningalotu sem nú stendur yfir að breyting hefur orðið á liðsskipan atvinnurekenda. Nýir menn eru komnir þar til forystu og starfa ekki lengur undir nafni Vinnuveitendasambands Íslands og Vinnumálasambandsins, heldur Samtaka atvinnulífsins, skammstafað SA. En hvað leynist að baki þessum nýju andlitum? Í fyrrahaust voru Samtök atvinnulífsins stofnuð um leið og VSÍ …