Fulltrúar Samiðnar undirrituðu í dag kjarasamning við Samband garðyrkjubænda. Gildistími kjarasamningsins er frá 1. febrúar sl. til 31. janúar 2028.
Kjarasamningurinn er sambærilegur samningum sem gerðir voru við Samtök atvinnulífsins í mars sl.
Hér má nálgast kjarasamninginn