ASÍ: Störfum á Íslandi er ekki að fjölga

Að mati forseta Alþýðusambandsins er algjörlega ótímabært að lýsa yfir að dregið hafi úr atvinnuleysinu hér á landi og er skýringanna að leita til stefnu- og aðgerðaleysis ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum. Sjá nánar.

Batnandi horfur í byggingariðnaðinum?

Ef þróunin undanfarið heldur áfram til hækkunar íbúðaverðs umfram hækkun byggingarkostnaðar o.þ.a.l. aukinnar arðsemi í byggingariðnaði er ljóst að nýbyggingum í greininni fer að fjölga.  Þetta er mat Greiningardeildar Íslandsbanka á þróun vísitölu byggingarkostnaðar – sjá nánar. 

Forystufræðsla ASÍ og BSRB

ASÍ og BSRB, heildarsamtök stéttarfélaga á vinnumarkaði, hafa tekið höndum saman um sameiginlega fræðslu fyrir starfsfólk sitt og stjórnir með það fyrir augum að mæta breyttum tímum, nýjum áherslum og viðameiri verkefnum.  Til að mæta auknum  kröfum  sem gerðar eru til forystu og starfsfólks innan samtakanna hefur verið búin til námsleiðin  Forystufræðsla fyrir stjórnir og starfsfólk stéttarfélaga. Sjá nánar.

Miðstjórn fundar á Akureyri

Haustfundur miðstjórnar Samiðnar verður að þessu sinni haldinn á Akureyri dagana 24. og 25. september. Meðal þess sem fjallað verður um á fundinum er  undirbúningur fyrir ársþing Alþýðusambandsins sem haldið verður í október og sambandsstjórnarfund Samiðnar í lok nóvember.  Þá mun Gylfi Arbjörnsson forseti ASÍ mæta á fundinn og fara yfir stöðu kjarasamninganna og endurskoðunarákvæði þeirra.

Viltu hætta að reykja?

Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur um árabil haldið námskeið fyrir einstaklinga eða hópa sem vilja hætta að reykja. Næsta námskeið hefst mánudaginn 1. október 2012. Þátttakendur hittast átta sinnum á 3 mánaða tímabili, að námskeiði loknu er þátttakendum fylgt eftir. Á námskeiðinu fá þátttakendur fræðslu og ráðgjöf til að hætta að reykja ásamt stuðning til að takast á við reyklausa framtíð. Leiðbeinandi …

Verkfæra- og fatagjald

1. febrúar 2024 Trésmiðir, málarar og múrarar: Pípulagningamenn: Verkfæragjald pr. klst. 57,57 kr. Verkfæragjald pr. klst. 71,47 kr. Fatagjald pr. klst. 31,64 kr. Fatagjald pr. klst. 31,64 kr. 1. nóvember 2022 Trésmiðir, málarar og múrarar: Pípulagningamenn: Verkfæragjald pr. klst. 54,24 kr. Verkfæragjald pr. klst. 67,36 Fatagjald pr. klst. 29,81 kr. Fatagjald pr. klst. 29,81 kr. Verkfæra og fatagjald reiknast á …

Akstursgjald

Gildir frá og með 1. maí 2023. Minnsta gjald skal jafngilda akstri fyrir 11,11 km. kr. á km. minnsta gjald Kílómetragjald 141,00 1.566,51 Ekið með verkfæri (+15%) 162,15 1.801,49 Ekið með verkfæri/tæki og efni (+30%) 183,30 2.036,46 Gildir frá og með 1. október 2022. Minnsta gjald skal jafngilda akstri fyrir 11,11 km. kr. á km. minnsta gjald Kílómetragjald 134,00 1488,74 …

Þing ASÍ-UNG

Annað þing ASÍ-UNG verður haldið í sal Rafiðnarskólans að Stórhöfða 27 þann 14. september. Á fjórða tug stéttarfélaga hefur tilnefnt fulltrúa á þingið. Húsnæðismál ungs fólks verður aðal umræðuefnið á þinginu en endanlega dagskrá þess liggur nú fyrir. Yfirskirft þingsins er: Húsnæði – mannréttindi ekki forréttindi. Á þinginu verður m.a. opnuð ný vefsíða ASÍ-UNG sem sérstaklega er sniðin að ungu …

Myndbönd

Kynningarmyndband um Samiðn  – smellið hér eða hér (á ensku).

Reikniregla yfirvinnu

Dagvinnulaun eru reiknuð af grunnlaunum að viðbættu verkfæragjaldi  og desember/orlofs uppbótum. Yfirvinnutaxti 1 reiknast sem 1,02% af grunnlaunum + verkfæra og fatagjald þegar það á við. Yfirvinnutaxti 2 reiknast sem 1,10% af grunnlaunum + verkfæra og fatagjald þegar það á við. Stórhátíðataxti reiknast sem 1,375% af grunnlaunum + verkfæra og fatagjald þegar það á við.