Forystufræðsla ASÍ og BSRB

ASÍ og BSRB, heildarsamtök stéttarfélaga á vinnumarkaði, hafa tekið höndum saman um sameiginlega fræðslu fyrir starfsfólk sitt og stjórnir með það fyrir augum að mæta breyttum tímum, nýjum áherslum og viðameiri verkefnum.  Til að mæta auknum  kröfum  sem gerðar eru til forystu og starfsfólks innan samtakanna hefur verið búin til námsleiðin  Forystufræðsla fyrir stjórnir og starfsfólk stéttarfélaga.

Sjá nánar.