Dagvinnulaun eru reiknuð af grunnlaunum að viðbættu verkfæragjaldi
og desember/orlofs uppbótum.
Yfirvinnutaxti 1 reiknast sem 1,02% af grunnlaunum + verkfæra og fatagjald þegar það á við.
Yfirvinnutaxti 2 reiknast sem 1,10% af grunnlaunum + verkfæra og fatagjald þegar það á við.
Stórhátíðataxti reiknast sem 1,375% af grunnlaunum + verkfæra og fatagjald þegar það á við.