Batnandi horfur í byggingariðnaðinum?

Ef þróunin undanfarið heldur áfram til hækkunar íbúðaverðs umfram hækkun
byggingarkostnaðar o.þ.a.l. aukinnar arðsemi í byggingariðnaði er ljóst að nýbyggingum í greininni fer að fjölga.  Þetta er mat Greiningardeildar Íslandsbanka á þróun vísitölu byggingarkostnaðar – sjá nánar