Þing Samiðnar 4.-5.maí

Fimmta þing Samiðnar verður haldið á Grand Hóteli við Sigtún dagana 4. og 5.maí n.k.  Þingið sækja hátt í eitt hundrað fulltrúar iðnfélaga og iðndeilda af öllu landinu auk fulltrúa frá Norræna iðnaðarsambandinu sem ávarpa mun þingið.  Megin málefni þingsins að þessu sinni verða kjaramálin og skipulagsmál Samiðnar. Föstudagurinn 4.maí Kl. 13.00 þingsetning                         Finnbjörn A. Hermannsson, formaður                         Kent Karrlander …

Orlofsuppbótin – 23.000 kr.

Starfsmaður sem hefur áunnið sér fullan orlofsrétt, með starfi hjá sama atvinnurekanda næstliðið orlofsár og er í starfi í síðustu viku apríl eða í fyrstu viku maí, skal við upphaf orlofstöku eða eigi síðar en 15.ágúst fá greidda orlofsuppbót kr. 23.000 miðað við fullt starf en hlutfallslega miðað við starfshlutfall og starfstíma.  Orlofsuppbót nema er kr. 17.100.  Fullt starf telst vera …

1.maí – Treystum velferðina, útrýmum fátæktinni

Á baráttudegi launafólks 1.maí verða hátíðarhöld verkalýðsfélaganna með hefðbundnum hætti, safnast verður saman á Hlemmi kl. 13 og lagt af stað í kröfugöngu niður Laugaveginn kl. 13:30 undir öflugum lúðrablæstri Lúðrasveitar verkalýðsins og Lúðrasveitarinnar Svans.  Útifundur hefst síðan á Ingólfstorgi kl. 14:10 þar sem flutt verða ávörp og hljómsveitin Baggalútur og félgar úr Gospelkór Reykjavíkur skemmta.  Að loknum útifundi er boðið til …

Iðnaðarmenn hækka minnst

Laun iðnaðarmanna hækkuðu um 8,8% á árunum 2005 – 2006 á meðan aðrar stéttir hækkuðu um allt að 11,5%.  Að meðaltali hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 10,3% á sama tímabili.  Þetta kemur fram í nýrri vísitölu launa sem Hagstofan birtir nú í fyrsta sinn, en henni er ætlað að meta þróun reglulegra launa á almennum vinnumarkaði og verður gefin út ársfjórðungslega. Þann fyrirvara þarf …

Viðauki vegna iðn- og starfsþjálfunarnema

  a)     Orlofsuppbót iðn- og starfsþjálfunarnema skal nema 36,5% af orlofsuppbót skv. 4.2.3   b)     Desemberuppbót iðn- og starfsþjálfunarnema skal nema 52,7% af desemberuppbót skv. 1.7.3.   c)      Iðnnemar skulu njóta aðildar að lífeyrissjóðum og skulu greiðslur til lífeyrissjóðanna þeirra vegna fara eftir kjarasamningi Samiðnar.   d)     Iðnnemar skulu njóta fullrar aðildar að sjúkrasjóði og orlofssjóði sveinafélags og skulu greiðslur …

Bókun um innleiðingu hæfnismats og hæfnislauna

   Um Innleiðingu hæfnislauna samkvæmt hæfnismati Samningsaðilar eru sammála um að innleiða hæfnismat og hæfnislaun með hliðstæðum hætti og gert var hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og Eflingu – stéttarfélagi vorið 2006 þó þannig að kerfið taki gildi frá og með 1. janúar 2007 en vísað til samstarfsnefndar að fjalla um hverni staðið verði að framkvæmd vegna tímabilsins 1.1.2006-31.12.2006.

Samkomulag um takmörkun verkfallsréttar

  Samkomulag um takmörkun verkfallsréttar   Það er sameiginlegt markmið aðila að færa starfsumhverfi félagsmanna Samiðnar – sambands iðnfélaga nær því sem gildir um aðra starfsmenn Reykjavíkurborgar. Því hafa aðilar komist að samkomulagi um eftirfarandi:   Ákvæði 3. kafla laga nr. 94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna skulu gilda um ákvörðun og framkvæmd verkfalls félagsmanna Samiðnar – sambands iðnfélaga frá og með …

Samningsforsendur og gildistími

  0.1     Gildistími   0.1.1             Samningur þessi gildir frá 1. desember 2004 til og með 31. október 2008 og rennur þá út án frekari fyrirvara.   0.1.2             Samningsaðilar eru sammála um það markmið að stöðugleiki geti haldist í íslensku efnahagslífi. Komi til þess að kaupmáttur launa samkvæmt samningi þessum verði í október 2007 orðinn að meðaltali fyrir samningstímabilið mun lakari en …

Samstarfsnefnd, trúnaðarmenn o.fl.

  0.1     Samstarfsnefnd   0.1.1       Samningsaðilar skulu hvor um sig tilnefna 2menn og 2 til vara í samstarfsnefnd sem hafi það hlutverk að koma á sáttum í ágreiningsmálum sem rísa kunna út af samningi þessum.   0.1.2       Hvor aðili um sig getur skotið ágreiningsefnum til nefndarinnar og kallað hana til starfa.   0.2     Starfsmatsnefnd   0.2.1       Starfsmatsnefnd er skipuð annars vegar þremur …

Launaseðill, félags- og iðgjaldagreiðslur o.fl.

  0.1     Greiðslur í lífeyrissjóði   0.1.1       Starfsmaður, 18 ára til 70 ára, skal greiða 4% af heildarlaunum í lífeyrissjóð viðkomandi aðildarfélags Samiðnar en launagreiðandi 6% mótframlag.   0.1.2       Mótframlag vinnuveitanda skal vera 6% til 31.12.2004, 9% frá 01.01.2005, 10,25% frá 01.01.2006 og 11,5% frá 01.01.2007. Mótframlag þetta byggir á eftirfarandi forsendum: Að ekki verði breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna og …