Þing Samiðnar 4.-5.maí

Fimmta þing Samiðnar verður haldið á Grand Hóteli við Sigtún dagana 4. og 5.maí n.k.  Þingið sækja hátt í eitt hundrað fulltrúar iðnfélaga og iðndeilda af öllu landinu auk fulltrúa frá Norræna iðnaðarsambandinu sem ávarpa mun þingið.  Megin málefni þingsins að þessu sinni verða kjaramálin og skipulagsmál Samiðnar.

Föstudagurinn 4.maí

Kl. 13.00 þingsetning

                        Finnbjörn A. Hermannsson, formaður

                        Kent Karrlander IN
                        Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ

Kl. 14.00 Afgreiðsla kjörbréfa

Kl. 14.10 Kosning þingforseta og annarra starfsmanna

Kl. 14.20 Afgreiðsla þingskapa

Kl. 14.30  Skýrsla miðstjórnar, Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Samiðnar

Kl. 15.00 Ársreikningar vegna 2005 og 2006, Sigurjón Einarsson, gjaldkeri Samiðnar

Kl. 15.20 Umræða um skýrslu miðstjórnar og ársreikninga

Kl. 15.55 Afgreiðsla á ársreikningum

Kl. 16.00  Kjaramál

KL.17.00  Kosning starfsnefnda þingsins

Kl. 17.10 Skýrsla starfsháttanefndar,  Finnbjörn A. Hermannsson, formaður starfsháttanefndar

Kl. 17.50  Lagabreytingar

Kl. 18.10  Framlagning þingmála / Rekstraráætlun

Kl. 19.30  Fordrykkur

Kl. 20.00  Þingveisla 

 

Laugardagurinn 5. maí

Kl. 8.30  Nefndarstörf

Kl. 10.30 Afgreiðsla þingmála

KI. 11.00 Afgreiðsla á  lagabreytingum

Kl. 11.30 Iðan, kynning /  Björn M. Sigurjónsson

Kl. 12.00 Matarhlé

Kl. 13.00 Kosningar

Kl. 13.30 Afgreiðsla þingmála

Kl. 14.00  Kosningar

Kl. 14.00 Afgreiðsla þingmála

Kl. 16.30 Þingslit