Bókun um undirverktöku og verðskrár ákvæðisvinnu

Bókun undirverktöku Samningsaðilar eru sammála um að á samningstímabilinu verði kannaðar leiðir til að draga úr undirverktöku einstakra starfsmanna eða starfshópa, í þeim tilvikum þar sem um ráðningarsamband er að ræða og það á við skv. venju eða eðli máls. Bókun um verðskrár ákvæðisvinnu Félög sem áður voru í Meistara- og verktakasambandi byggingamanna verða áfram bundin af eftirfarandi yfirlýsingu um …

Bókun um aukna hlutdeild kvenna í stjórnunarstörfum

Aðilar eru sammála um að stefnt skuli að aukinni hlutdeild kvenna í stjórnun­arstörfum í fyrirtækjum. Jafnhliða þessu er stefnt að því að konur takist á hendur ábyrgðarmeiri og hærra launuð störf. Aðilar eru sammála um að skipa viðræðuhóp, sem skoði hver þróun launa­munar karla og kvenna hefur verið, hvað skýri hann og kanni leiðir til að draga úr honum.

Yfirlýsing um óskir til að minnka starfshlutfall á síðustu árum

Í þeim tilgangi að auðvelda starfsmönnum aðlögun að því að láta af störfum munu Vinnuveitendasamband Íslands og Vinnumálasamband samvinnu­félag­anna beina þeim tilmælum til félagsmanna sinna, að þeir leggi sig fram um að koma til móts við óskir starfsmanna um að fá að minnka starfshlutfall sitt á síðustu árum fyrir eftirlaunaaldur.

Bókun um réttarstöðu starfsmanna við eigendaskipti að fyrirtæki

Samningsaðilar eru sammála um, að eigendaskipti að fyrirtækjum eða samruni fyrirtækja geti ekki breytt ráðningarkjörum, þar með talið orlofs- og veikindarétti starfsmanna, nema undan hafi farið uppsögn ráðningar­samnings. Gagnkvæmur uppsagnarfrestur aðila breytist ekki við eigendaskipti að fyrirtæki. Aðilar eru sammála um, að fyrri eigandi kynni fyrirhugaðar breytingar á rekstri eða sölu fyrirtækis, með eins miklum fyrirvara og kostur er. Við …

Bókun um trúnaðarmenn og læknisskoðun

Bókun um trúnaðarmenn Samningsaðilar eru sammála um að efla menntun og þekkingu trúnaðar­manna á vinnustöðum til viðbótar því sem gert er ráð fyrir í almennum ákvæðum um trúnaðarmenn. Sú viðbótarmenntun á að gera trúnaðarmenn hæfari til að vera í forsvari fyrir starfsmenn í viðræðum við stjórnendur um fyrir­tækjaþátt samninga skv. kafla 5. Með vísan til þess skipa aðilar (ASÍ -VSÍ/VMS) …

Verkfæri og starfssvæði blikksmiða – verkfæralisti

Fylgiskjal nr. 5 Samkomulag félags blikksmiða og félags blikk­­smiðjueigenda um verkfæri og starfssvæði 1.                  Verkfæri 1.1                 Blikksmiðir leggja sér til verkfærakistur og verkfæri í sam­ræmi við meðfylgjandi verkfæralista, dags. 03.05.1995. Verkfæraskápar inni á verkstæði eru í eigu blikksmiðjunnar en verkfæri og verkfærakistur eign blikksmiða. 1.2                 Blikksmiðir bera ábyrgð á verkfærum sínum og annast um­hirðu þeirra og endurnýjun á sinn kostnað. …

Verkfæri skipasmiða og netagerðarmanna- verkfæralisti

Fylgiskjal nr. 4 Skrá yfir verkfæri skipasmiða Sög                         2 raspar                     3 skiptilyklar Sög/harðstál             sporjárnskjullur 2 stk.  3 kíttisspaðar 2 bakkasagir            2 borar með útsnarara skaröxi stingsög                   í sveif,                        handöxi járnsög                    3 meitlar                    skífmál spónsög                   5 þjalir                       kíttissprauta 2 langheflar              naglbítur                     2 kúbein 2 heflar                    flatkjafta                    1 sett úrrek fallshefill                  bittöng                       dúkahnífur dúkhefill                   krafttöng                    sirkill 2 bjúghnífar              saumklippur                lóðbretti 2 sporjárnsett           …

Handverkfæri húsasmiða og múrara – verkfæralisti

Ef sveinar í húsasmíði og múrsmíði fá greitt verkfæragjald skulu þeir leggja til verkfæri samkvæmt meðfylgjandi verkfæralistum, eftir því sem tilefni gefast hverju sinni. Skrá yfir handverkfæri sem sveinar í trésmíði eiga að leggja til samkvæmt samkomulagi: Nr.     1.       1 stk.  hefill –        2.       1 –      bogasög –        3.       1 –      þverskurðarsög –        4.       12      tréborar 3/8 – 2 1/2″ …

Handverkfæri málara – verkfæralisti

Skrá yfir handverkfæri, sem málurum er skylt að leggja sér til við vinnu sína og hafa til taks, fái þeir greitt verkfæragjald. Nr.       Verkfæri 1.                   Penslar í plast og olíumálningu 2.                   Penslar í lakkmálningu 3.                   Penslar í akryllakk 4.                   Einnota penslar 5.                   Þakkústar 6.                   Strikapenslar 7.                   Ofnapenslar 2,5″ 8.                   Skrifpenslar 9.                   Rúllur fyrir plast og olíumálningu 10.               Lakkrúllur 11.               Svamprúllur …

Fylgiskjal 1. Um skipulag vinnutíma

Samningur um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma milli Alþýðusambands Íslands og Vinnuveitendasambands Íslands og Vinnumálasambandsins. Með tilvísun til samningsins um Evrópska efnahagssvæðið hafa Alþýðusam­band Íslands og Vinnuveitendasamband Íslands og Vinnumálasambandið gert með sér eftirfarandi samning til að hrinda í framkvæmd tilskipun Evrópu­sambandsins, nr. 93/104/EB, frá 23. nóvember 1993 um ákveðna þætti er varða skipulagningu vinnutíma. Tilskipunin er hluti EES-samningsins …