Ef sveinar í húsasmíði og múrsmíði fá greitt verkfæragjald skulu þeir leggja til verkfæri samkvæmt meðfylgjandi verkfæralistum, eftir því sem tilefni gefast hverju sinni.
Skrá yfir handverkfæri sem sveinar í trésmíði eiga að leggja til samkvæmt samkomulagi:
Nr. 1. 1 stk. hefill
– 2. 1 – bogasög
– 3. 1 – þverskurðarsög
– 4. 12 tréborar 3/8 – 2 1/2″
– 5. 1 sett sporjárn 1/8 – 2 1/2″
– 6. 1 stk. lóðbretti
– 7. 2 – hamrar (klauf og slag)
– 8. 2 – vinklar (stór og lítill)
– 9. 2 – kíttisspaðar
– 10. 1 – kíttissprauta
– 11. 2 – tangir (naglbítur)
– 12. 1 – brýni (fínt og gróft)
– 13. 2 – málband (5 og 25 m)
– 14. 4 – þvingur (frá 10-25 cm)
– 15. 1 – stingsög
– 16. 1 – járnsög
– 17. 1 – heftibyssa (án hefta )
– 18. 1 – kúbein
– 19. 2 – meitlar (flatur og oddmjór )
20. 1 – sniðmát
– 21. 2 – þjalir (gróf og fín)
– 22. skrúfjárn og skralljárn
– 23. járnklippur á slétt og riflað
– 24. dúkknálar og úrsnarari
– 25. siklingar (beinn og boginn)
– 26. skrúflyklar
– 27. tommustokkur
– 28. blýantur
– 29. bogasagarblöð
– 30. svunta
Skrá yfir handverkfæri, sem sveinar í múrsmíði eiga að leggja til samkvæmt samkomulagi:
Nr. 1 6 stk. pússningabretti
– 2 6 – múrskeiðar
– 3 3 – glattbretti
– 4 3 – réttskeiðar
– 5 1 – lóðbretti
– 6 1 – kalkkústur
nr. 7 1 stk. stálbretti
– 8 2 – fíltbretti
– 9 1 – múrhamar
– 10 1 – meitill
– 11 2 – hamrar
– 12 1 – sög
– 13 2 – vinklar
– 14 1 – tommustokkur
– 15 1 – naglbítur
– 16 1 – fata
– 17 1 – gúmmíspaði
– 18 1 – flísaskeri
– 19 1 – flísatöng
– 20 1 – fúguskeið
– 21 1 – rifsteinn
– 22 1 – klíputöng
– 23 1 – afréttingasnúra
– 24 1 – hjólbörur