Fylgiskjal nr. 4
Skrá yfir verkfæri skipasmiða
Sög 2 raspar 3 skiptilyklar
Sög/harðstál sporjárnskjullur 2 stk. 3 kíttisspaðar
2 bakkasagir 2 borar með útsnarara skaröxi
stingsög í sveif, handöxi
járnsög 3 meitlar skífmál
spónsög 5 þjalir kíttissprauta
2 langheflar naglbítur 2 kúbein
2 heflar flatkjafta 1 sett úrrek
fallshefill bittöng dúkahnífur
dúkhefill krafttöng sirkill
2 bjúghnífar saumklippur lóðbretti
2 sporjárnsett rörtöng útsnarari ísveif 2 stk.
7 skrúfjárn, misstór 3 vinklar, misstórir borsveif
2 húlljárn klaufhamar bortrilla
2 skralljárn slaghamar málband 2m
4 skrúfjárn í sveif pinnahamar tommustokkur
borasett í sveif munnahamar tréblýantur
járnborasett 2 kúluhamrar járnsagarblað.
2 sílar sniðmát
2 sköfur rismát
2 dúkknálar 2 siklingar
Skrá yfir verkfæri netagerðarmanna
Hnífar tvær stærðir, stál, brýni, járnsög, úrklippur, tvær melspírur, tvær vírmelspírur, hamar, úrrek, 65 netanálar af ýmsum gerðum.