Sópa nýir vendir best?

 Þ að hefur ekki farið framhjá neinum í þeirri samningalotu sem nú stendur yfir að breyting hefur orðið á liðsskipan atvinnurekenda. Nýir menn eru komnir þar til forystu og starfa ekki lengur undir nafni Vinnuveitendasambands Íslands og Vinnumálasambandsins, heldur Samtaka atvinnulífsins, skammstafað SA. En hvað leynist að baki þessum nýju andlitum? Í fyrrahaust voru Samtök atvinnulífsins stofnuð um leið og …

Flotkvíarblús í Hafnarfirði

 Þeir kalla hana „Dokkina“.Hún slitnaði aftan úr dráttarbát en var bjargað af varðskipi. Nú er hún komin á sinn stað og á vafalaust eftir að tryggja atvinnu fyrir málmiðnarmenn í framtíðinni.   Þeir eru stoltir af vinnustað sínum strákarnir í „Dokkinni“ eins og þeir kalla hana. Í opinberum plöggum heitir hún Flotkví nr. 3. Hafnfirðingar þekkja hana manna best því …

Nýr kjarasamningur

Ýmis merk framfaraskref í samningnum sem nú liggur á borði Samiðnarfélaga     Með nýja samningnum hækka öll laun Samiðnarfélaga um að lágmarki 13,53% á samningstímanum. Samingurinn gildir til janúarloka ársins 2004. Heimilt er að segja samningnum upp fyrir 1. desember 2002 og fellur hann þá úr gildi 31. janúar 2003. Frá og með undirskriftardegi hækka launin um 3,9%, síðan …

Iðnskólinn í Hafnarfirði

Fullbúinn á tíu  mánuðum   Fyrsta skólabyggingin sem reist er sem einkaframkvæmd hér á landi   Um síðustu áramót flutti Iðnskólinn í Hafnarfirði í nýtt húsnæði en þá voru einungis liðnir um 10 mánuðir frá því fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin. Nýja skólahúsið er við Flatahraun 12 og er 4.462 fermetrar að stærð. Byggingin er á þremur hæðum, 2.200 …

Úr skilaboðaskjóðu formannsins

Atvinnuleyfi til útlendinga   Mikill skortur er á íslenskum trésmiðum á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir. Á atvinnuleysisárunum 1989–90 og 1993–97 voru útskrifaðir nemendur um helmingur þess sem eðlilegt er eða um 60 á ári. Þetta kemur nú fram í skorti á fagmenntuðum mönnum í húsasmíði. Það að við menntuðum ekki nægilega marga húsasmiði og svo að verkefni eru í sögulegum …

Eru mennirnir vitlausir?

Eru mennirnir vitlausir? Að vera að skrifa upp á samninga með 3,9% upphafslaunahækkun í 5% verðbólgu! Þetta eru sjálfsagt fyrstu viðbrögð margra við þeirri fregn að samninganefnd Samiðnar samdi á sömu nótum og aðrir hópar innan ASÍ. Á síðasta hausti var haldinn kjaramálaráðstefna á vegum ASÍ. Þar var stefnan sett á að ráðast gegn verðbólgunni. Eftir tiltölulega stöðugt tímabil í …

Samstarf norrænna stéttarfélaga garðyrkjufólks

Kröftunum beint gegn ólöglegu og ófaglærðu vinnuafli   Á þingi norrænna stéttarfélaga starfsfólks í landbúnaði, þar á meðal garðyrkju, sem haldið var í Finnlandi í ágúst, var samþykkt að beina kröftum félaganna að því að sporna gegn ólöglegu og ófaglærðu vinnuafli í greininni. Í ályktun sem samþykkt var á þinginu kemur fram að á undanförnum árum hefur það færst í …

Hversu vel ertu tryggður?

Kristján Örn Sigurðsson hjá Sameinaði lífeyrissjóðurinn skrifar Gott er að staldra við og skoða hversu vel maður sjálfur og fjölskyldan eru tryggð. Allskyns tilboð eru í gangi um sparnað og tryggingar. Oft eru ákveðnar tryggingar innifaldar í þjónustu sem flest heimili nýta sér, t.d. frá bönkum, sparisjóðum og í tryggingapökkum tryggingafélaganna. En ekkert af þessu er ókeypis og því er …

Menntun er máttur Bíliðnamanna

 Fræðslumiðstöð bílgreina flytur í nýtt húsnæði þar sem boðið verður fjölbreytt nám fyrir bíliðnamenn   Bíliðnamenn eru að gera sér betur og betur grein fyrir nauðsyn þess að auka við og bæta sína menntun. Þeir tilheyra þeirri stétt iðnaðarmanna sem upplifir hvað mestu tækniframfarirnar og því er nauðsynlegt að geta boðið þeim öfluga endurmenntun. Menn verða að gera sér grein …

Á fundi með frændum í austurvegi

 Tveir ungir iðnnemar af Vesturlandi sóttu í sumar fund þar sem saman komu um 70 ungir norrænir málmiðnaðarmenn   Í sumar sóttu tveir ungir iðnnemar af Vesturlandi ráðstefnu ungra norrænna málmiðnaðarmanna í Jevnaker í Noregi á vegum Samiðnar. Þeir Haukur Árni Vilhjálmsson og Erlendur Breiðfjörð voru sammála um að ferð þeirra hafi verið lærdómsrík og að hún hefði aukið á …