Ungir karlar sá hópur sem helst lendir í vinnuslysum

 Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlits ríkisins, skrifar í tilefni af evrópskri vinnuverndarviku –Varnir gegn vinnuslysum – sem stendur yfir dagana 14. til 20. október   Vinnuslys eru algeng. Vegna eðlis þeirra má alltaf með nokkrum rétti segja að mögulegt sé að koma í veg fyrir þau. Árlega eru tilkynnt um og yfir 1200 vinnuslys til Vinnueftirlitsins. Tilkynningarskyld vinnuslys eru þau slys …

Aðild tryggir áhrif

 Sænskir málmiðnaðarmenn hlynntir aðild að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu   Svíþjóð gekk í Evrópusambandið, ESB, 1995 en hefur ekki enn gerst aðili að EMU, Efnahags- og myntbandalagi Evrópu. Skoðanir eru skiptar um kosti aðildar en flestir stjórnmálaflokkanna og ýmis stéttarsamtök hafa tekið jákvæða afstöðu til aðildar að myntbandalaginu. Samtök sænskra málmiðnaðarmanna,  Metall, eru fylgjandi aðild, en Byggnads, samtök byggingariðnaðarmanna, hafa …

Asbest draugurinn

Einn er sá draugur úr fortíðinni sem allir byggingarmenn þurfa að varast en það er asbestdraugurinn. Nú er nánast alfarið bannað að nota þetta hættulega efni en efnið hefur víða verið notað sem klæðning og til  einangrunar, og hér áður fyrr einnig í bremsuklossa bifreiða. Asbest má enn finna í byggingum hér á landi og er ástæða til að vara …

Aðgerðaleysi stjórnvalda í efnahagsmálum ógnar stöðugleikanum

Gylfi Arnbjörnsson nýráðinn framkvæmdastjóri ASÍ segir hættu á  viðsnúningi í efnahagsmálum  þráist menn við að lækka vexti   Það hefur vafalaust margt breyst hér þau fjögur ár sem ég hef verið í burtu. Alþýðusambandið er ekki stöðnuð samtök. Ég reikna því með að þurfa að setja mig inn í mörg ný mál á fyrstu dögum starfsins og veit að veturinn …

Gerjun á Skaganum

 Hermann Guðmundsson formaður Sveinafélags málmiðnaðarmanna á Akranesi, segir ýmsar hugmyndir uppi um skipulagsmál verkalýðsfélaganna á svæðinu   Við hér á Akranesi getum verið vel sáttir við okkar hlut. Hér er næg atvinna og gott mannlíf, segir Hermann Guðmundsson formaður Sveinafélags málmiðnaðarmanna á Akranesi. Hermann segir að rúmlega 250 málmiðnaðarmenn séu í félaginu og hafi þeim fjölgað nokkuð undanfarin ár en …

Bjóðum ungt fólk velkomið til starfa í Samiðn

 Nú er að fara í gang hjá Samiðn starf með ungu fólki. Í upphafi felst starfið í að útbúa kynningarefni fyrir Samiðn og aðildarfélögin. Þetta efni verður síðan notað til kynningar í skólum og þar sem ungt fólk er að störfum. Þeir sem taka þátt í starfinu  hafa nokkuð frjálsar hendur með áherslur og framsetningu. Hér er því gott tækifæri …

Kapphlaupið við tímann hafið í Smára-lindinni

 10. 10. 10. 10. Fjórum sinnum tíu, það er nokkuð sem við flest hugsum ekki mikið um svona daglega en til er nokkuð stór hópur manna hér á landi sem hugsar um þessar tölur á hverjum degi og það í mikilli alvöru. Tíu mínútur yfir tíu tíunda tíunda núna í haust á að opna stærstu verslunarmiðstöð sem reist hefur verið …

Skólastarf þarf að endurskoða

Heimir Janusarson miðstjórnmaður í Samiðn tók þátt í starf hóps sem velti fyrir sér hvernig grunnskóli framtíðarinnar ætti að vera   Þetta var mjög skemmtileg reynsla og leiddi til þess að skoðun mín á skólamálum hefur tekið nýja stefnu, segir Heimir Janusarson, miðstjórnarmaður í Samiðn og formaður Félags garðyrkjumanna, eftir að hafa verið í hópi fólks að spá í hvernig …

Úr skilaboðaskjóðu formannsins

Óvandaðir aðilar fara á kreik í þenslunni   Heil og sæl.   Vonandi hafið þið átt gott sumar og ánægjulegt sumarfrí. Reyndar hef ég heyrt að margir hafa verið beðnir um að geyma hluta af sumarfríinu fram á haustið. Munið þá viðbótarregluna, 25% lengingu á ákveðinn hluta frísins. En það er ekki hægt að kvarta undan veðrinu eða veiðinni í …

Lausnin er ekki aukið atvinnuleysi

Þjóðarsáttarsamningarnir 1990 sköpuðu forsendur fyrir þeim efnahagslega uppgangi sem verið hefur í íslensku efnahagslífi síðustu ár. Síðastliðin fimm-sex ár hafa Íslendingar búið við afar hagstæð skilyrði. Næg atvinna hefur verið fyrir alla og kaupmáttur launafólks farið vaxandi. Nú eru hins vegar blikur á lofti og margt bendir til að framundan sé samdráttartímabil, ekki aðeins á Íslandi heldur einnig í þeim …