X. Sambandsþing Samiðnar

2. og 3. júní Á X. þingi Samiðnar sem haldið var 2. og 3. júní sl. var Hilmar Harðarson formaður Félags iðn- og tæknigreina, endurkjörinn formaður Samiðnar til næstu þriggja ára og Jóhann Rúnar Sigurðsson frá Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri, endurkjörinn varaformaður Samiðnar. Mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason og forseti ASÍ, Drífa Snædal, ávörpuðu þingið. Í setningaræðu sinni lagði …

Ályktun miðstjórnar Samiðnar

Ályktun frá miðstjórn Samiðnar Fundur miðstjórnar Samiðnar sem haldinn var 9. maí sl. fordæmir og lýsir yfir miklum áhyggjum á þeirri stöðu sem upp er komin hjá Garðyrkjuskólanum á Reykjum en  mikilvægt er að óvissu málsins sé eytt til að tryggja framtíð garðyrkjunáms á Íslandi. Einhliða ákvörðun eins ráðherra að flytja Garðyrkjuskólann frá Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) yfir til Fjölbrautaskóla Suðurlands …

Laun hækka vegna hagvaxtarauka

Forsendunefnd ASÍ og SA sem starfar samkvæmt kjarasamningum hefur hist og rætt hagvaxtarauka kjarasamninga. Líkt og greint var frá nýverið (https://www.asi.is/frettir-og-utgafa/frettir/almennar-frettir/nytt-manadaryfirlit-hagvaxtaraukinn-virkjast/) jókst landsframleiðsla á mann um 2,53% á síðasta ári. Þetta hefur þá þýðingu að hagvaxtarauki kjarasamninga hefur virkjast í fjórða þrepi. Forsendunefnd ASÍ og SA hefur ákveðið að hagvaxtaraukinn komi til greiðslu 1. maí líkt og kveðið er á …