„Græn hársnyrting“

  Fulltrúar frá Félagi hársnyrti-sveina fóru nýlega í kynnisferð til Danmerkur til að skoða  umhverfisvæna hársnyrtistofu   Í fyrra sótti Félag hársnyrtisveina um Leónardó-styrk vegna verkefnis sem tengist umhverfisvænni hugsun í hársnyrtiiðn. Í verkefninu var gert ráð fyrir að tveir einstaklingar frá félaginu og tveir kennarar færu til Danmerkur að sækja námskeið í „Grön frisör“. Sú ferð var farin dagana …

Frá formanni

Kjaramálin Nú um áramót renna kjarasamningar út hjá þeim sem starfa eftir kjarasamningum Samiðnar við SA, meistarafélögin og Bílgreinasambandið. Samiðn hefur verið að undirbúa sig undir þá nú í allt haust. Formaður fór á félagsfundi hjá þeim aðildarfélögum sem þess óskuðu og haldin var fjölmenn ráðstefna til undirbúnings, sem gerð er grein fyrir hér í blaðinu. Það sem fram kom …

Leiðari – Það eru mannréttindi að hafa aðgang að húsnæði

  Á Íslandi er öruggur aðgangur að húsnæði ein af grunnforsendum þess að geta lifað hamingjusömu lífi, búið fjölskyldunni umhverfi þar sem hún getur þroskast og dafnað. Það er þekkt staðreynd að húsnæðismál hafa afgerandi áhrif á þroska og getu barna. Þau sem sífellt eru að flytja og skipta um umhverfi eiga erfiðara með að ná góðum ár-angri í skólum …

Samþykkt samninganefndar Samiðnar

Samninganefnd  Samiðnar lýsir  miklum vonbrigðum með að ríkisstjórn Íslands  hafi ekki séð sér fært að  mæta óskum stéttarfélaganna  um að boðaðar skattalækkanir verði fyrst og fremst nýttar til að lækka skatta á lægstu tekjur.  Það eru einnig mikil vonbrigði að í yfirstandandi kjaradeilu skuli ríkisstjórnin ekki ganga  nú þegar til samstarfs við stéttarfélögin um að koma á stöðugleika í íslensku …

Hækkun verkfæragjalds blikksmiða

Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA hækkaði verkfæragjald blikksmiða þann 1. janúar í kr. 85,63 til samræmis við breytingu á byggingavísitölu. Sjá nánar.

Hækkun verkfæragjalds blikksmiða

Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA hækkaði verkfæragjald blikksmiða þann 1. janúar í kr. 85,63 til samræmis við breytingu á byggingavísitölu. Sjá nánar.

Launahækkanir um áramót

Starfsfólk eftirtalinna fyrirtækja og stofnana sem Samiðn hefur kjarasamninga við fá almennar launahækkanir þann 1. janúar:  Kirkjugarðar Reykjavíkur 0,50% Vélamiðstöðin ehf 0,50% Ríkið 0,50% Launanefnd sveitarfélaga 3% Strætó bs 0,50% Skálatúnsheimilið 0,50% Faxaflóahafnir 2,5% Reykjavíkurborg 2,5% Kjarasamningar á almennum markaði eru lausir um áramót og eru því engar launahækkanir nú á kjarasamningum sem snúa að Samtökum atvinnulífsins, Bílgreinasambandinu og Meistarasambandi …

Samiðn styrkir SPES

Samiðn hefur afráðið að styrkja félagið SPES í stað þess að senda jólakort til samstarfsaðila og samherja.  SPES starfar með munaðarlausum börnum í Afríkuríkinu Tógó, en Tógó er sárafátækt land þar sem þriðjungur íbúa lifir undir fátækramörkum.  Fátækt og eyðni hafa leitt til þess að fjölmörg börn fara foreldralaus á vergang án vonar um framtíð en SPES gefur þeim von með …

Breyting á starfsaldursmati hjá Reykjavíkurborg

Á fundi samstarfsnefndar Samiðnar og Reykjavíkurborgar þann 12.nóvember s.l. var samþykkt breyting á grein 1.3.2.2 í kjarasamningi Samiðnar og Reykjavíkurborgar er varðar mat á starfsaldri.  Breytingin er sú að nú telur starfstími starfsmanns í sambærilegu starfi hjá öðru sveitarfélagi eða ríki þegar meta skal starfsaldur hans við röðun í launaflokk. Sjá nánar.

Sameining við Eyjafjörð

Sameining einstakra deilda Vöku á Siglufirði við Félag byggingamanna Eyjafirði, Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri, Einingu-Iðju, Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni og Sjómannafélag Eyjafjarðar var samþykkt í atkvæðagreiðslum sem fram fóru í félögunum 15., 16. og 19. nóvember s.l.  Sameiningin mun taka gildi þann 1.janúar n.k. Sjá nánar vef Félags byggingamanna Eyjafirði