Sameining við Eyjafjörð

Sameining einstakra deilda Vöku á Siglufirði við Félag byggingamanna Eyjafirði, Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri, Einingu-Iðju, Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni og Sjómannafélag Eyjafjarðar var samþykkt í atkvæðagreiðslum sem fram fóru í félögunum 15., 16. og 19. nóvember s.l.  Sameiningin mun taka gildi þann 1.janúar n.k.

Sjá nánar vef Félags byggingamanna Eyjafirði