Nýtt stéttarfélag – Fagfélagið

Trésmiðafélag Reykjavíkur og Félag byggingamanna í Eyjafirði hafa sameinast undir merkjum Fagfélagsins.  Formlegur stofnfundur hins nýja félags var haldinn í gær en sameiningin var samþykkt á aðalfundum félaganna í apríl s.l.  Formaður hins nýja félags er Finnbjörn A. Hermannsson. Sjá vef Fagfélagsins

Desemberuppbótin kr.44.100

Desemberuppbótin (2008), að meðtöldu orlofi, greiðist í síðasta lagi 15.desember miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi 01.12.  Starfsmenn í ákvæðisvinnu fá greidda desemberuppbót líkt og aðrir. Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma fá fulla desemberuppbót.  Fullt starf telst vera 45 unnar …

Desemberuppbótin kr. 44.100

Desemberuppbótin í ár er kr. 44.100 fyrir þá sem eru í fullu starfi og skal greiðast út eigi síðar en 15.desember.  Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma fá fulla desemberuppbót og starfsmenn í ákvæðisvinnu fá greidda desemberuppbót.  Starfsmenn í hlutastarfi fá greitt í samræmi við starfshlutfall og starfsmenn með skemmri starfstíma skulu fá greitt hlutfallslega miðað við starfstíma …

Samningur við Reykjavíkurborg samþykktur – nýr kjarasamningur við Strætó

Kjarasamningur Samiðnar við Reykjavíkurborg var samþykktur með miklum meirhluta í kosningu um samninginn í dag.  Að afloknum fjölmennum kynningarfundi í húsakynnum Samiðnar var gengið til atkvæðagreiðslu og samþykktu 97% fundarmanna samninginn, en kosningaþátttakan var um 82%. Sjá samninginn – sjá launatöflur Þá var undirritaður í dag nýr kjarasamningur við Strætó.  Sjá samninginn.

Leiðari Samiðnarblaðsins: Íslendingar eiga mikla möguleika

Íslendingar standa nú frammi fyrir alvarlegustu efnahagserfiðleikum sem þeir hafa gengið í gegnum á lýðveldistímanum. Mikil ólga er í samfélaginu þessu samfara og erfitt að átta sig á hvert stefnir á næstu mánuðum og misserum. Flestir eru þó þeirrar skoðunar að til lengri tíma litið sé bjart framundan, þótt allt útlit sé fyrir að næstu ár verði erfið. Mestu skipti, …

Leiðari: Íslendingar eiga mikla möguleika

Íslendingar standa nú frammi fyrir alvarlegustu efnahagserfiðleikum sem þeir hafa gengið í gegnum á lýðveldistímanum. Mikil ólga er í samfélaginu þessu samfara og erfitt að átta sig á hvert stefnir á næstu mánuðum og misserum. Flestir eru þó þeirrar skoðunar að til lengri tíma litið sé bjart framundan, þótt allt útlit sé fyrir að næstu ár verði erfið. Mestu skipti, …

Frá formanni: Með ofnæmi fyrir fagurgala

Sagan um nýju fötin keisarans eftir H.C. Andersen hefur verið rifjuð upp oft nú að undanförnu. Sú saga var skrifuð fyrir eitt hundrað sjötíu og einu ári en hrun bankanna hefur fært íslensku þjóðinni sanninn um það að sú saga hefði getað verið skrifuð kringum bankaútrásina. Það sem var öðruvísi var að klæðskerarnir sem höfðu sannfæringarmáttinn um að keisarinn væri …

Samningur undirritaður við Landsvirkjun

Samiðn undirritaði í gær nýjan kjarasamning við Landsvirkjun með gildistíma frá 1.desember 2008 til 31.desember 2010.  Við gildistöku hækka laun um 5,5%, 1.mars 2009 hækka laun um 3,5% og 1.janúar 2010 um kr.11.000. Sjá samninginn.