Kjarasamningur Samiðnar við Reykjavíkurborg var samþykktur með miklum meirhluta í kosningu um samninginn í dag. Að afloknum fjölmennum kynningarfundi í húsakynnum Samiðnar var gengið til atkvæðagreiðslu og samþykktu 97% fundarmanna samninginn, en kosningaþátttakan var um 82%.
Sjá samninginn – sjá launatöflur
Þá var undirritaður í dag nýr kjarasamningur við Strætó.