Samningur undirritaður við Landsvirkjun

Samiðn undirritaði í gær nýjan kjarasamning við Landsvirkjun með gildistíma frá 1.desember 2008 til 31.desember 2010.  Við gildistöku hækka laun um 5,5%, 1.mars 2009 hækka laun um 3,5% og 1.janúar 2010 um kr.11.000.

Sjá samninginn.