Launahækkun 2,5% 1.júní

Laun á almennum vinnumarkaði hækka um 2,5% þann 1.júní n.k. og lágmarkstaxtar faglærða um kr. 10.500 og ófaglærðra um kr. 6.500 á mánuði. Sjá launatöflur. Ríkið: Mánaðarlaun fyrir dagvinnu hjá ríkinu hækka einnig (sjá töflu hér).  Mánaðarlaun fyrir dagvinnu umfram 310 þús. verða óbreytt.

Golfmótið 2010 – úrslit

Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á golfvellinum við Hellu laugardaginn 29.maí s.l.  Mótið var jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og mættu um 60 félagsmenn og fjölskyldur þeirra til leiks. Að þessu sinni var fyrirkomulagi mótsins breytt í þá veru að nú var punktamót í stað höggleiks sem fór þannig að Félag iðn- og tæknigreina (FIT) vann Samiðnarbikarinn í sveitakeppni og …

Orlofsuppbótin kr. 25.800

Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1.júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30.04. eða eru í starfi 01.05.  Orlofsuppbótin er kr. 25.800. Starfsmenn í ákvæðisvinnu fá greidda orlofsuppbót líkt og aðrir. Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma fá fulla orlofsuppbót.  Fullt starf telst …

Ræður og ávörp

Erindi Þorvarðar Tjörva Ólafssonar, hagfræðings hjá Seðlabankanum: >>>Staða íslenskra heimila og áhrif hrunsins á húsnæðismarkaðinn Erindi Guðmundar Ólafssonar, hagfræðings: >>> Hvaða leið eiga Íslendingar að fara til að bæta lífskjörin?

Nefndir og ráð

  FORMAÐUR SAMIÐNAR Finnbjörn A. Hermannsson, Fagfélaginu VARAFORMAÐUR SAMIÐNAR Hilmar Harðarson, Félagi iðn- og tæknigreina FRAMKVÆMDASTJÓRN SAMIÐNAR Finnbjörn A. Hermannsson, Fagfélaginu Súsanna Björg Vilhjálmsdóttir, Félagi hársnyrtisveina Hilmar Harðarson, Félagi iðn- og tæknigreina Hákon Hákonarson, Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri MIÐSTJÓRN SAMIÐNAR Heimir Kristinsson, Fagfélaginu  Georg Ó. Ólafsson, Félagi iðn- og tæknigreina Hákon Hákonarson, Félagi málmiðnaðarmanna Akureyri Sigurður Hólm Freysson, Afli iðnaðarmannadeild Guðlaugur Karlsson, Félagi iðn- og …

Þingi Samiðnar lokið – ályktað um atvinnumál, lífeyrismál og samstarf iðnaðarmanna

Á sjötta þingi Samiðnar sem haldið var um helgina á Grand Hóteli og sótt var af hátt í tvöhundruð fulltrúum af landinu öllu, voru samþykktar ályktanir um atvinnumál, lífeyrismál og samstarf félaga og sambanda iðnaðarmanna.  Finnbjörn A. Hermannsson frá Fagfélaginu var endurkjörinn formaður Samiðnar og Guðlaugur Karlsson frá Félagi iðn- og tæknigreina var kosinn í miðstjórn í stað Páls Sighvatssonar …

Ályktanir 6þings Samiðnar

  Samþykkt 6. þings Samiðnar um atvinnumál       Með dugnaði og skynsamlegri nýtingu auðlinda tókst Íslendingum að byggja upp eitt ríkasta samfélag veraldar á örfáum áratugum síðustu aldar. Ein mesta gæfa þjóðarinnar hefur verið að langtíma atvinnuleysi hefur ekki verið viðloðandi. Nú bendir margt til þess að hér sé að verða breyting á. Fjöldi einstaklinga er að festast í klóm …

Launahækkun 2,5% 1.júní

Hinn 1.júní n.k. hækka laun um 2,5% og lágmarkstaxtar faglærða um kr. 10.500 og ófaglærðra um kr. 6.500 á mánuði. Sjá launatöflur. Ríkið: Mánaðarlaun fyrir dagvinnu hjá ríkinu hækka einnig (sjá töflu hér).  Mánaðarlaun fyrir dagvinnu umfram 310 þús. verða óbreytt. 

Þing Samiðnar 14. og 15.maí

Sjötta þing Samiðnar verður haldið á Grand hóteli við Sigtún dagana 14. og 15.maí n.k.  Auk hefðbundinna þingstarfa verður fjallað um atvinnumálin á samdráttartímum og hlutverk aðila vinnumarkaðarins og ríkis og sveitarfélaga í endurreisn atvinnulifsins.  Einnig verður fjallað um ESB og hvort aðild auðveldi endurreisnina.  Skipulagsmál ASÍ verða einnig til umfjöllunar og samstarf og/eða sameining einstakra stéttarfélaga iðnaðarmanna og/eða landssambanda iðnaðarmanna. …

Orlofsuppbót kr.25.800

Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1.júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30.04. eða eru í starfi 01.05.  Orlofsuppbótin er kr. 25.800. Starfsmenn í ákvæðisvinnu fá greidda orlofsuppbót líkt og aðrir. Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma fá fulla orlofsuppbót.  Fullt starf telst …