Launahækkun 2,5% 1.júní

Laun á almennum vinnumarkaði hækka um 2,5% þann 1.júní n.k. og lágmarkstaxtar faglærða um kr. 10.500 og ófaglærðra um kr. 6.500 á mánuði.

Sjá launatöflur.

Ríkið:
Mánaðarlaun fyrir dagvinnu hjá ríkinu hækka einnig (sjá töflu hér).  Mánaðarlaun fyrir dagvinnu umfram 310 þús. verða óbreytt.