Þing Samiðnar 14. og 15.maí

Sjötta þing Samiðnar verður haldið á Grand hóteli við Sigtún dagana 14. og 15.maí n.k.  Auk hefðbundinna þingstarfa verður fjallað um atvinnumálin á samdráttartímum og hlutverk aðila vinnumarkaðarins og ríkis og sveitarfélaga í endurreisn atvinnulifsins.  Einnig verður fjallað um ESB og hvort aðild auðveldi endurreisnina. 
Skipulagsmál ASÍ verða einnig til umfjöllunar og samstarf og/eða sameining einstakra stéttarfélaga iðnaðarmanna og/eða landssambanda iðnaðarmanna.

————-

 FÖSTUDAGUR 14. MAÍ

KL. 10:00  Skólakór Kársness

a.       Þingsetning með ræðu formanns Samiðnar

b.       Ávarp gesta,   Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ,   Poul  Monggaard.

KL. 11.00 Afgreiðsla kjörbréfa

KL. 11.10 Kosning þingforseta og ritara þingsins

KL. 11.20 Afgreiðsla þingskapa

KL. 11.30 Skýrsla stjórnar

KL. 12.00 Ársreikningur vegna 2009

KL. 12.10  Umræður um skýrslu stjórnar og  afgreiðsla á ársreikningi

KL. 12.30 Hádegishlé

KL. 13:30  Atvinnumál á samdráttartímum. 

                 Jørn Erik Nielsen, formaður Danska málarasambandsins: Hvernig hafa Danir brugðist við auknu atvinnuleysi?

                Þorvaldur Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur SI:  Hefur  mikil skuldsetning  íslenskra heimila    varanleg áhrif á fasteignamarkaðinn?

                Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur: Hvaða leið eiga Íslendingar að fara til að bæta  lífskjörin?

KL. 15.50 Kosning starfsnefnda  þingsins

KL. 16:00 Er tímabært að  iðnaðarmenn auki samstarf  sitt og /eða sameini   stéttarfélög / landssambönd?

a.       Guðmundur Gunnarsson, formaður RSÍ

b.       Hilmar Harðarson, formaður FIT

c.        Guðmundur Ragnarsson, formaður VM

d.       Súsanna Vilhjálmsdóttir, formaður FHS

 KL. 17:00   Framlagning þingmála

a.       Fjárhagsáætlun og tillaga að skatt%

b.       Stefnumótun í lífeyrismálum (Með fyrirvara um samþykki þingsins)

c.        Drög að samþykkt um efnahags og atvinnumál

d.       Drög að samþykkt um samstarf  iðnaðarmanna

KL. 19.30  Þingveisla

 

 

 

LAUGARDAGUR 15. MAÍ

KL. 8:30 Nefndarstörf

KL. 11.30 Kosning formanns

KL. 11.40  Kosning varaformanns

KL. 11.50 Kosning framkvæmdastjórnar

KL. 12.00  Hádegishlé

KL.13.00  Kosning miðstjórnar

KL. 13.10 Afgreiðsla þingmála

KL.14.00  Kosning sambandsstjórnar og félagslegra skoðunarmanna

KL. 14.10  Afgreiðsla þingmála