Um orlof

4.1.             Sumarorlof. 4.1.1.                              Lágmarksorlof skal vera 192 vinnuskyldustundir miðað við fullt árstarf. Starfsmaður sem hefur unnið hluta af fullu starfi eða hluta úr ári skal fá orlof 16 vinnuskyldustundir fyrir fullt mánaðarstarf. Þegar starfsmaður í vaktavinnu fer í orlof skal hann fá óyggjandi upplýsingar um hvenær hann skuli mæta á vakt að orlofi loknu og skal þá að jafnaði miða …

Um vinnutíma

3.1.             Almennt um 40 stunda vinnuviku. 3.1.1.               Vinnuvika starfsmanns í fullu starfi skal vera 40 stundir, nema um skemmri vinnutíma sé sérstaklega samið. Virkur vinnutími starfsmanns í dagvinnu er skemmri sem svara kaffitímum, skv. samningum.  3.1.2.               Heimilt er að haga vinnu með öðrum hætti en í kafla þessum greinir með samkomulagi starfsmanna og forráðamanna stofnunar og með staðfestingu …

Um kaup

2.1.       Laun 2.1.1.               Frá og með 1. desember 2001 skulu öll mánaðarlaun vera samkvæmt eftirfarandi launatöflu. LAUNATAFLA (TENGILL) 2.1.2.               Launahækkanir Laun og kjaratengdir liðir hækka sem hér segir á samningstímanum 1. janúar 2002 um               3,0% 1. janúar 2003 um               3,0% 1. janúar 2004 um               3,0% 1. janúar 2005 um               3,0% 2.1.3.               Lífaldur og launaþrep: 1.      þrep að …

Um gildissvið samnings o.fl.

1.1.             Gildissvið 1.1.1.          Samningur þessi tekur til iðnaðarmanna sem eru fullgildir félagar í aðildarfélagi Samiðnar og starfa hjá sveitarfélögum sem veitt hafa Launanefnd sveitarfélaga umboð til samningsgerðar við viðkomandi aðildarfélög Samiðnar.

Launataxtar Vélamiðstöðin 2004

1.1                 Mánaðarlaun 1.1.1       Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir fullu starfi, skulu greidd skv. neðangreindri launatöflu frá og með 1. desember 2004: Samiðn 1 2 3 4 5 6 7 101 86.398 89.011 91.701 93.077 94.474 95.890 97.328 102 87.694 90.345 93.077 94.474 95.890 97.328 98.786 103 89.011 91.701 94.474 95.890 97.328 98.786 100.269 104 90.345 93.077 95.890 97.328 98.786 100.269 101.773 …

Launataxtar Strætó 2004

  1.1 Mánaðarlaun Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir fullu starfi, skulu greidd skv. neðangreindri launatöflu frá og með 1. desember 2004: Samiðn 1 2 3 4 5 6 7 101 86.398 89.011 91.701 93.077 94.474 95.890 97.328 102 87.694 90.345 93.077 94.474 95.890 97.328 98.786 103 89.011 91.701 94.474 95.890 97.328 98.786 100.269 104 90.345 93.077 95.890 97.328 98.786 100.269 101.773 …

Launataxtar ríkið 2004 og 2005

1.1              Föst mánaðarlaun: Launataxtar ríkið (1.jan. 2005) 1. þrep 2. þrep 3. þrep 4. þrep 5. þrep 6. þrep A01   116.660       120.186       123.818       125.675       127.560       129.474     A02   120.186       123.818       127.560       129.474       131.417       133.388     A03   123.818       127.560       131.417       133.388       135.389       137.421     A04   …

Launataxtar 2004 og 2005

Launataxtar Reykjavíkurborg  1.janúar 2005 Samiðn 1 2 3 4 5 6 7 101 88.990 91.681 94.452 95.869 97.308 98.767 100.248 102 90.325 93.055 95.869 97.308 98.767 100.248 101.750 103 91.681 94.452 97.308 98.767 100.248 101.750 103.277 104 93.055 95.869 98.767 100.248 101.750 103.277 104.826 105 94.452 97.308 100.248 101.750 103.277 104.826 106.398 106 95.869 98.767 101.750 103.277 104.826 106.398 107.996 …

Veikindaréttur annarra en sveina í byggingagreinum og skrúðgarðyrkju

Starfstími hjá Vinnuslys, Veikindi og slys fyrirtæki atv.sjúkdómar Á 1. mánuði 3 mán. dagvinna. Á 2. mánuði 2 dagar á fullum launum 2 dagar á fullum launum + 3 mán. dagvinna. Á 3. mánuði 4 dagar á fullum launum 4 dagar á fullum launum + 3 mán. dagvinna. Á 4. mánuði 6 dagar á fullum launum 6 dagar á fullum …

Veikindaréttur í byggingagreinum og skrúðgarðyrkju

Starfstími frá Atvinnusjúkdómar og Veikindi og slys sveinsprófi vinnuslys (sjá gr. 12.5.2) Á 1. mánuði 3 mán. dagvinna. Á 2. mánuði 2 dagar á staðgengils- 2 dagar á staðgengilsk. kaupi + 3 mán. dagvinna. Á 3. mánuði 4 dagar á staðgengils- 4 dagar á staðgengilsk. kaupi + 3 mán. dagvinna. Á 4. mánuði 6 dagar á staðgengils- 6 dagar á …