1.1. Gildissvið
1.1.1. Samningur þessi tekur til iðnaðarmanna sem eru fullgildir félagar í aðildarfélagi Samiðnar og starfa hjá sveitarfélögum sem veitt hafa Launanefnd sveitarfélaga umboð til samningsgerðar við viðkomandi aðildarfélög Samiðnar.