LEIÐARINN: Íslenskur vinnumarkaður er að breytast.

Íslenskur vinnumarkaður er að breytast. Grípa verður inn í áður en í óefni er komið Aðgerðir strax! Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum vinnumarkaði á síðustu árum. Þetta á ekki síst við um verktakaiðnaðinn. Íslenski vinnumarkaðurinn er ekki lengur einangraður heldur hluti af alþjóðlegum útboðsmarkaði þar sem framboð og eftirspurn ráða verði og vali á verktökum. Þessi breyting birtist okkur …

Orlofsuppbót kr. 21.800 – Greiðist í síðasta lagi 15.ágúst

Starfsmaður sem hefur áunnið sér fullan orlofsrétt, með starfi hjá sama atvinnurekanda næstliðið orlofsár og er í starfi í síðustu viku apríl eða í fyrstu viku maí, skal við upphaf orlofstöku eða eigi síðar en 15.ágúst fá greidda orlofsuppbót kr. 21.800 miðað við fullt starf en hlutfallslega miðað við starfshlutfall og starfstíma. Fullt starf telst vera 45 unnar vikur eða …

Ræður og ávörp

Ræða Finnbjörns A. Hermannssonar, formanns Samiðnar, á 4. þingi Samiðnar 07.05.2004   Fyrir þinginu liggja mörg og mikilvæg mál. Þó kjarasamningar séu ekki sérstakur málaflokkur hér er ekki ólíklegt að við eigum eftir að ræða þá út frá ýmsum hliðum. Við þurfum að ræða innviði verkalýðshreyfingarinnar og þau markmið sem við setjum okkur og hvernig við náum þeim. Við þurfum …

Nefndir og ráð

Framkvæmdastjórn Samiðnar 09.05.2004 Eftirtaldir voru kjörnir í framkvæmdastjórn Samiðnar á þingi Sambandsins 7.-9. maí 2004: Finnbjörn A. Hermannsson, Trésmiðafélagi Reykjavíkur Vignir Eyþórsson, Félagi járniðnaðarmanna Hilmar Harðarson, Félagi iðn- og tæknigreina Sigfús Eysteinsson, Iðnsveinafélagi Suðurnesja Miðstjórn Samiðnar 09.05.2004 Eftirtaldir voru kjörnir í miðstjórn Samiðnar á þingi Sambandsins 7.-9. maí 2004: Guðmundur Ómar Guðmundsson, Félagi byggingarmanna Eyjafirði Hilmar Harðarson, Félag iðn- og …

Ályktanir 4.þings Samiðnar 2004

  Ályktun 4. þings Samiðnar um mótun stefnu í málefnum erlends launafólks á íslenskum vinnumarkaði 10.05.2004 Samiðn skorar á stjórnvöld að þau móti, í samráði við Samiðn og önnur samtök launafólks, stefnu um málefni erlends launafólks og íslensks vinnumarkaðar í ljósi sífellt stækkandi sameiginlegs Evrópsks vinnumarkaðar og áhrifa alþjóðavæðingarinnar hér á landi. Má þar m.a. hafa að leiðarljósi samkomulag ASI …

Tíma skipaviðgerða

Tíma skipaviðgerða að ljúka í Reykjavík Allt útlit er fyrir að skipaviðgerðir og -smíði leggist af í Reykjavík á næstu misserum. Nýlega kynnti Reykjavíkurborg áform um að leggja niður skipaviðgerðir vestast í Gömlu höfninni í Reykjavík á svokölluðu slippasvæði. Þar hafa verið stundaðar skipasmíðar og viðgerðir í meira en hundrað ár. Nú síðast hefur Stálsmiðjan haldið á lofti merki skipaviðgerða …

Klúður við Kárahnjúkar enn í fullum gangi

 „Samskiptin við Ítalana hafa skánað á undanförnum mánuðum. Þeir virðast vera að sætta sig við þær samskiptareglur sem gilda hér á landi. Það verður að teljast ákveðin framför,“ segir Þorbjörn Guðmundsson framkvæmdastjóri Samiðnar þegar hann var beðinn um að lýsa þróun mála við Kárahnjúka að undanförnu. Þorbjörn hefur verið talsmaður verkalýðshreyfingarinnar í  þeim málum sem hafa komið upp milli hreyfingarinnar …

Vinnuverndartilraun hleypt af stokkunum

„Öryggi og vellíðan starfsmanns snýst ekki einvörðungu um hag hans heldur einnig um hag fyrirtækisins sem hann starfar hjá. Því er það skylda okkar sem störfum í þágu launafólks og fyrirtækjanna í landinu að sameinast með Vinnueftirlitinu um að tryggja góðan og öruggan aðbúnað félagsmanna okkar hjá ólíkum fyrirtækjum,“ sagði Finnbjörn Hermannsson formaður Samiðnar þegar hann undirritaði ásamt fulltrúm Vinnueftirlitsins …

Megum ekki láta Kárahnjúkavirkjun

Megum ekki láta Kárahnjúkavirkjun brjóta velferðarsam félagið á bak aftur   Hringborðsumræður um erlent vinnuafl á Íslandi – Þátttakendur: Gissur Pétursson, Ingvar Sverrisson og Þorbjörn Guðmundsson   Erlent vinnuafl á Íslandi hefur verið mikið til umræðu síðustu mánuði, ekki síst vegna hins fjölmenna hóps sem komið hefur til starfa við virkjanaframkvæmdirnar austur við Kárahnjúka. Íslensk stéttarfélög hafa staðið í harðri …

Höfum séð það svartara

 segir Sigfús Eysteinsson, formaður Iðnsveinafélags Suðurnesja, um atvinnuástandið á Suðurnesjum í kjölfar uppsagna á Keflavíkurflugvelli   Atvinnumál á Suðurnesjum voru töluvert til umræðu á síðustu mánuðum nýliðins árs. Ástæðan eru fyrst og fremst uppsagnir starfsmanna hjá bandaríska hernum sem tilkynntar voru í tvígang í haust. Fyrst var sagt upp 90 manns en þær uppsagnir síðan dregnar til baka eftir að …