Golfmót Samiðnar 5. júní

Golfmót Samiðnar verður haldið mánudaginn 5.júní (Annar í hvítasunnu) á Leirunni í Keflavík.  Ræst verður út á milli kl. 9 og 11.  Athugið að mæta tímanlega.  Mótið er jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og er það opið öllum félagsmönnum Samiðnar og fjölskyldum þeirra.  Skráning rástíma er í síma 5356000 eða í netfangið palmi@samidn.is.

Aðgerðaáætlun norsku ríkisstjórnarinnar gegn félagslegum undirboðum

Norska ríkisstjórnin herðir róðurinn verulega gegn félagslegum undirboðum með því að leggja fram raunhæfa aðgerðaáætlun. Við fögnum komu erlends vinnuafls, en höfnum misnotkun og óviðunandi launum og kjörum, segir Bjarne Håkon Hanssen, atvinnu- og samþættingarráðherra. Ráðherrann á von á viðtækri samstöðu stjórnmálaflokkanna á Stórþinginu og aðila vinnumarkaðarins um þetta átak. “Ég hef tekið eftir því að LO og NHO (SA …

Hækkun akstursgjalds

Ferðakostnaðarnefnd hefur ákvarðað hækkun akstursgjalds frá og með 1.maí að telja. Sjá nánar

1.maí. Baráttudagur verkalýðsins – „Ísland allra!“

Ástæða er til að vekja athygli á því að kröfuganga dagsins í Reykjavík fer að þessu sinni frá Hlemmi, en safnast verður saman kl. 13 og hefst gangan kl. 13:30.  Gengið verður sem leið liggur niður Laugaveg, Bankastræti og Austurstræti inn á Ingólfstorg þar sem haldinn verður útifundur.  Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngu.  Að loknum útifundi bjóða félög …

Golfmót sumarsins

Golfmót Samiðnar verður haldið mánudaginn 5.júní (Annar í hvítasunnu) á Leirunni í Keflavík.  Ræst verður út á milli kl. 9 og 11.  Athugið að mæta tímanlega.  Mótið er jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og er það opið öllum félagsmönnum Samiðnar og fjölskyldum þeirra.  Skráning rástíma hefst 29.maí í síma 5356000. Golfmót meistara og sveina Hið árlega golfmót félaga í Meistarafélagi húsasmiða og Trésmiðafélagi Reykjavíkur …

Samþykkt framkvæmdastjórnar Samiðnar vegna niðurfellingar á fyrirvörum gagnvart nýjum aðildarríkjum ESB

Á síðustu vikum hafa farið fram umræður á vettvangi ASÍ um hvort framlengja ætti í núverandi mynd fyrirvara gagnvart frjálsri för 8 nýrra aðildarríkja ESB  eða fara  einhverja millileið. Niðurstaðan var að leggja til að fara dönsku leiðina, en hún byggir á því að einstaklingar geta komið inn í landið og leitað sér að atvinnu en verða síðan að fá …

Niðurfelling á fyrirvara gagnvart 8 nýjum aðildarlöndum ESB

Ef frumvarp Jóns Kristjánssonar félagsmálaráðherra um niðurfellingu á fyrirvara um frjálsa för launafólks gagnvart  8 nýjum aðildarríkjum ESB verður að lögum verða vatnaskil á íslenskum vinnumarkaði. Í breytingunni felst að allir íbúar aðildarríkja ESB geta komið til Íslands og leitað sér að atvinnu og gert ráðningarsamning við fyrirtæki án þess að fyrir liggi samþykkt um  atvinnuleyfi. Einstaklingurinn er ekki lengur …

Golf í sumar

Golfmót Samiðnar verður haldið mánudaginn 5.júní (Annar í hvítasunnu) á Leirunni við Keflavík. Golfmót Meistarafélags húsasmiða og Trésmiða-félags Reykjavíkur verður haldið laugardaginn 27.maí á Kiðjabergi. Sjá nánar