Félag járniðnaðarmanna og Vélstjórafélag Íslands sameinast Sameining Félags járniðnaðarmanna og Vélstjórafélags Íslands var samþykkt í allsherjaratkvæðagreiðslu í gær. Stofnfundur hins nýja félags verður í maí. Sjá heimasíðu Félags járniðnaðarmanna