Þing Samiðnar 4. og 5. maí

Fimmta þing Samiðnar verður haldið á Grand hóteli við Sigtún dagana 4. og 5. maí n.k.  Dagskrá þingsins og frekari upplýsingar verða birtar er nær dregur.

Íslandsmót iðnnema

Iðnmennt stendur fyrir Íslandsmóti iðnnema föstudaginn 23. mars n.k.  í  tengslum við Dag iðn- og starfsmenntunar.  Þetta er í  þriðja sinn sem mótið er haldið, en tilgangurinn er að auka sýnileika iðn- og starfsmenntunar, bæta ímynd greinanna, kynna þær fyrir almenningi og ungu fólki og vekja athygli á þeim tækifærum sem felast í námi og starfi í iðngreinum.  Íslandsmótið verður …

Íslandsmót iðnnema

Iðnmennt stendur fyrir Íslandsmóti iðnnema föstudaginn 23. mars n.k.  í  tengslum við Dag iðn- og starfsmenntunar.  Þetta er í  þriðja sinn sem mótið er haldið, en tilgangurinn er að auka sýnileika iðn- og starfsmenntunar, bæta ímynd greinanna, kynna þær fyrir almenningi og ungu fólki og vekja athygli á þeim tækifærum sem felast í námi og starfi í iðngreinum.  Íslandsmótið verður …

Golfmót Samiðnar

Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á golfvellinum við Hellu laugardaginn 9. júní s.l.  Mótið var jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og mættu hátt í 40 félagar og fjölskyldur þeirra leiks í blíðviðri og góðum félagsskap. Sjá úrslit.

Þing Samiðnar 2007

Á fimmta þingi Samiðnar sem haldið var dagana 4. og 5. maí var Finnbjörn A. Hermannsson endurkjörinn formaður Samiðnar og Hilmar Harðarson kjörinn varaformaður.  Auk umfjöllunar um skipulagsmál Samiðnar  fór talsverður hluti þingsins í umræður um kjaramál og komandi kjarasamninga, auk þess sem ályktað var um velferðar- og menntamál. Þingið sátu hátt í eitt hundrað fulltrúar iðnfélaga og iðndeilda af …

Hækkun verkfæragjalds blikksmiða

Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA hækkaði verkfæragjald blikksmiða þann 1. janúar í kr. 80,74 til samræmis við breytingu á byggingavísitölu. Sjá nánar.

Hækkun verkfæragjalds blikksmiða

Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA hækkaði verkfæragjald blikksmiða þann 1. janúar í kr. 80,74 til samræmis við breytingu á byggingavísitölu. Sjá nánar.

Staðgreiðslan lækkar og persónuafsláttur hækkar

Um áramótin tóku gildi breytingar á staðgreiðslu skatta og persónuafslætti einstaklinga.  Skatthlutfall staðgreiðslu er nú 35,72% og persónuafsláttur er kr. 32.150 á mánuði.  Frítekjumark barna er nú kr. 100.745.  Tryggingagjaldið er nú 5,34% og mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóð er 8% frá áramótum. Sjá nánar vef Ríkisskattstjóra

Samiðn styrkir Amnesty International

Samiðn styrkti Íslandsdeild Amnesty International um þessi jól í stað þess að senda út jólakort. Sjá heimasíðu Amnesty International.

LAUNAHÆKKANIR 1. JANÚAR 2007

Öll almenn laun og kjaratengdir liðir á samningssviði Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins hækka um 2,9% þann 1. janúar n.k. (2,25%+0,65% sbr. samkomulag endurskoðunarnefndar kjarasamninga frá 15.11.2005).  Öll laun og kjaratengdir liðir á samningssviði Samiðnar og Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga hækka um 3% þann 1. janúar n.k. og um 2,9% hjá ríkinu. Lágmarkslaunataxtar taka öðrum launabreytingum –  sjá launatöflur Mótframlag í lífeyrissjóð: Mótframlag …