Samiðn styrkir Amnesty International Samiðn styrkti Íslandsdeild Amnesty International um þessi jól í stað þess að senda út jólakort. Sjá heimasíðu Amnesty International.