Golfmót Samiðnar

Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á golfvellinum við Hellu laugardaginn 9. júní s.l.  Mótið var jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og mættu hátt í 40 félagar og fjölskyldur þeirra leiks í blíðviðri og góðum félagsskap.

Sjá úrslit.