Mikilvægt að auka verklegar framkvæmdir

Í því atvinnuástandi sem er að skapast á íslenskum vinnumarkaði m.a  í  bygginga- og mannvirkjagerð telur miðstjórn Samiðnar mikilvægt að farið verði í auknar verklegar framkvæmdir á vegum sveitarfélaga, ríkisins og orkufyrirtækjanna. Mikilvægt er að reynt verði að tryggja áframhaldandi framkvæmdir í Helguvík og unnið verði af fullum krafti við undirbúningsframkvæmdir við álverið á Bakka og ljúka sem fyrst rannsóknum …

Slit á námssamningi og uppsagnarfrestur

Aðilar námssamnings geta slitið honum: a. Ef nemi vanrækir nám sitt. b. Ef nemi hefur að áliti læknis ekki heilsu til að stunda iðnina. c. Ef meistari eða iðnfyrirtæki brýtur samningsskildur sínar. d. Ef meistari eða iðnfyrirtæki verður gjaldþrota eða hættir að reka iðn sílna af öðrum ástæðum. Ef svo er ástatt sem greinir í starfaliðum a og c en …

Slit á námssamningi og uppsagnarfrestur

Aðilar námssamnings geta sltið honum: a. Ef nemi vanrækir nám sitt. b. Ef nemi hefur að áliti læknis ekki heilsu til að stunda iðnina. c. Ef meistari eða iðnfyrirtæki brýtur samningsskildur sínar. d. Ef meistari eða iðnfyrirtæki verður gjaldþrota eða hættir að reka iðn sína af öðrum ástæðum. Ef svo er ástatt sem greinir í stafaliðnum a og c en …

Helstu ákvæði frá 2008

Hér fyrir neðan má sækja kjarasamninga sem Samiðn undirritaði árið 2008: Samtök atvinnulífsins  –Samkomulag frá 1.júlí 2009 Bílgreinasambandið – Launataxtar frá 1.júlí 2009 Meistarasambands byggingamanna frá 29.feb. 2008. – Launataxtar frá 1.júlí 2009  Samningur um stórframkvæmdir samkvæmt samstarfssamningi frá 22.júní 2007 á milli ASÍ og SA. Samiðn og Samband garðyrkjubænda. – Launataxtar frá 1.júlí 2009 Ríkið frá 1.maí 2008 – Samkomulag við …

Sameiningarviðræður FIT og múrara

Viðræður Félags iðn- og tæknigreina og Múrarafélags Reykjavíkur um sameiningu félaganna hafa staðið yfir í nokkurn tíma og hafa félögin nú afráðið að leggja tillögu um sameiningu í dóm félagsmanna.  Stefnt er að því að niðurstöður liggi fyrir innan mánaðar. Sjá heimasíðu FIT.

Spurt og svarað í efnahagsþrengingum

Alþýðusambandið hefur tekið saman á einn stað og gefið út í hefti, svör við flestum þeim spurningum sem brenna á launafólki í þeim efnahagsþrengingum sem nú ríða yfir þjóðina. Sækja bækling. Leiðarvísir að opinberri þjónustu. Sjá hér.

Sálfræðiaðstoð

Vinnumálastofnun hefur eflt ráðgjöf við atvinnuleitendur og býður nú upp á sálfræðiaðstoð fyrir þá sem þurfa að takast á við erfiðleika vegna atvinnumissis. Hægt er að panta tíma með tölvupósti hjá Jóni Sigurði Karlssyni sálfræðingi hjá Vinnumálastofnun (jon.s.karlsson@vmst.is) eða fá ráðgöf í síma 5154858 á milli kl. 8 og 9. 

Verkalýðsfélag Þórshafnar

Langanesvegi 18     680 Þórshöfn Kt. 490272-2169 Formaður: Kristinn Lárusson Starfsmaður: Kristín Kristjánsdóttir Sími: 468-1160/8947360  Fax: 468-1307 E-mail: verkthor@simnet.is Opnunartími skrifstofu: Þriðjud.-fimmtud. 9-12.

Upplýsingar vegna efnahagsþrenginganna

Í þeim efnahagsþrengingum sem nú ganga yfir þjóðina mun Samiðn, líkt og önnur stéttarélög og aðildarsambönd Alþýðusambandsins, miðla upplýsingum til félagsmanna um réttindi og skyldur á samdráttartímum og er dálkurinn hér til hliðar „Tilkynningar“ nýttur til þess. Alþýðusambandið hefur tekið saman upplýsingar um ýmis mál er snerta launafólk í þessu sambandi þar sem reynt er að svara spurningum sem helst brenna á …

Staða lífeyrissjóðanna

Vegna þeirra efnahagsörðugleika sem á hafa dunið er fyrirsjáanlegt að lífeyrissjóðir landsmanna munu rýrna og margir spyrja sig hvað verði um þau iðgjöld sem þessa dagana er verið að innheimta til lífeyrissjóðanna og hver sé staða þeirra almennt.  ASÍ hefur gefið út upplýsingarit þar sem fjallað er um stöðu lífeyrissjóðskerfisins í því ljósi.   Sækja bækling.