Sálfræðiaðstoð

Vinnumálastofnun hefur eflt ráðgjöf við atvinnuleitendur og býður nú upp á sálfræðiaðstoð fyrir þá sem þurfa að takast á við erfiðleika vegna atvinnumissis.

Hægt er að panta tíma með tölvupósti hjá Jóni Sigurði Karlssyni sálfræðingi hjá Vinnumálastofnun (jon.s.karlsson@vmst.is) eða fá ráðgöf í síma 5154858 á milli kl. 8 og 9.