Upplýsingar vegna efnahagsþrenginganna

Í þeim efnahagsþrengingum sem nú ganga yfir þjóðina mun Samiðn, líkt og önnur stéttarélög og aðildarsambönd Alþýðusambandsins, miðla upplýsingum til félagsmanna um réttindi og skyldur á samdráttartímum og er dálkurinn hér til hliðar „Tilkynningar“ nýttur til þess.

Alþýðusambandið hefur tekið saman upplýsingar um ýmis mál er snerta launafólk í þessu sambandi þar sem reynt er að svara spurningum sem helst brenna á fólki og verður efninu bætt inn á vef Samiðnar eftir því sem það berst.  Meðal þess sem þegar hefur verið gefið út er:

Spurt og svarað í efnahagsþrengingum

Atvinnuleysistryggingar (atvinnuleysisbætur)

Rekstrarerfiðleikar og staða launafólks

Greiðsluerfiðleikar húsnæðiskaupenda

Staða lífeyrissjóðanna

Sálfræðiaðstoð

Vefur ASÍ.