Samkomulag ASÍ og SA -KYNNING-

Með nýgerðu samkomulagi ASÍ og SA verður núverandi kjarasamningur framlengdur til loka nóvember á næsta ári.  Samkomulagið tryggir hækkun launaxta 1.júlí og aftur 1.nóvember auk launaþróunartryggingar sem tryggir öllum minnst 3,5% launahækkun á tímabilinu 1.janúar 2009 til 1.nóvember 2009. – SÆKJA KYNNINGU – Kjarasamninginn ásamt samkomulaginu um breytingar má sækja hér. Stöðugleikasáttmálann má sækja hér.

Verkfæragjald blikksmiða – 1.júlí

Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA er verkfæragjald blikksmiða f.o.m. 1.júlí að telja, kr. 108,3 til samræmis við breytingu á byggingavísitölu í júlí. Sjá nánar.   Sjá fyrri hækkanir.

Samkomulag ASÍ og SA – KYNNING

Með nýgerðu samkomulagi ASÍ og SA verður núverandi kjarasamningur framlengdur til loka nóvember á næsta ári.  Samkomulagið tryggir hækkun launaxta 1.júlí og aftur 1.nóvember auk launaþróunartryggingar sem tryggir öllum minnst 3,5% launahækkun á tímabilinu 1.janúar 2009 til 1.nóvember 2009. – SÆKJA KYNNINGU – Kjarasamninginn ásamt samkomulaginu um breytingar má sækja hér. Stöðugleikasáttmálann má sækja hér.

Nýtt verkfæragjald blikksmiða

Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA er verkfæragjald blikksmiða f.o.m. 1.júlí að telja, kr. 108,3 til samræmis við breytingu á byggingavísitölu í júlí. Sjá nánar.      Sjá fyrri hækkanir.

Stöðugleikasáttmáli undirritaður og launahækkanir tryggðar

Stöðugleikasáttmáli um endurreisn íslensks efnahagslífs var í dag undirritaður milli ríkistjórnarinnar, sveitarfélaga og aðila vinnumarkaðarins. Samhliða gerð sáttmálans hafa aðilar vinnumarkaðarins sameinast um að eyða óvissu á vinnumarkaði með því að ljúka gerð kjarasamninga sem gilda til nóvemberloka árið 2010, þar sem áhersla er lögð á að styrkja stöðu þeirra tekjulægstu. Endurskoðunar- og framlengingarákvæði samninga er skilyrt frestað og endurskoðun …

Evrópusambandsaðild

Miðstjórn Samiðnar hefur sent utnaríkismálanefnd Alþingis umsögn um þingsályktunartillögur um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Sjá umsögnina hér.

Miðstjórnarfundur vegna stöðunnar í kjaraviðræðunum

Miðstjórn Samiðnar og fulltrúar þeirra aðildarfélaga sem ekki eiga fulltrúa í miðstjórn hafa verið boðaðir til fundar á morgun þriðjudag vegna stöðunnar í viðræðum um kjaramálin og stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar.  Fundurinn hefst kl. 11 en ASÍ hefur boðað til formannafundar kl. 15 á morgun.

Golfmót Samiðnar – úrslit

Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á golfvellinum í Öndverðarnesi laugardaginn 13. júní s.l.  Mótið var jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og mættu hátt í 70 félagsmenn og fjölskyldur þeirra leiks. Að þessu sinni vann Félag iðn- og tæknigreina (FIT) Samiðnarbikarinn og Þór Sigurðsson (Fagfélaginu) varð hlutskarpastur einstaklinga og vann Samiðnarstyttuna. ÚRSLIT: Samiðn – Samiðnarbikarinn Án forgjafar Félag Högg   1. Hjörtur Leví …

Umsögn Samiðnar um þingsályktunartillögur um Evrópusambandsaðild

Miðstjórn Samiðnar samþykkti eftirfarandi umsögn um þingsályktunartillögur um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu á fundi sínum þann 9.júní s.l.: „Umsögn Samiðnar um 38. mál, tillaga til þingsályktunar um aðildarumsókn  að Evrópusambandinu og 54. mál, tillaga til þingsályktunar um undirbúning mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu. Samiðn telur eðlilegt að fjalla um 38. mál, og 54. mál, í sömu umsögninni, enda verður að telja að þær …