Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á golfvellinum í Öndverðarnesi laugardaginn 13. júní s.l. Mótið var jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og mættu hátt í 70 félagsmenn og fjölskyldur þeirra leiks.
Að þessu sinni vann Félag iðn- og tæknigreina (FIT) Samiðnarbikarinn og Þór Sigurðsson (Fagfélaginu) varð hlutskarpastur einstaklinga og vann Samiðnarstyttuna.
ÚRSLIT:
Samiðn – Samiðnarbikarinn | ||||
Án forgjafar | Félag | Högg | ||
1. | Hjörtur Leví Pétursson | FIT | 72 | |
2. | Óskar Jóhannesson | Fagf. | 83 | |
3. | Garðar Ólafsson | Fagf. | 83 | |
Með forgjöf | ||||
1. | Þór Sigurðsson | Fagf. | 71 | |
2. | Ólafur E. Hrólfsson | FIT | 71 | |
3. | Gísli Kjartansson | FIT | 71 | |
Fagfélagið | ||||
Án forgjafar | Högg | |||
1. | Óskar Jóhannesson | 83 | ||
2. | Garðar Ólafsson | 83 | ||
3. | Örn Haraldsson | 86 | ||
Með forgjöf | ||||
1. | Þór Sigurðsson | 71 | ||
2. | Þorbjörn Björnsson | 74 | ||
3. | Sigrún Ingólfsdóttir | 76 | ||
Félag iðn- og tæknigreina | ||||
Án forgjafar | ||||
1. | Hjörtur Leví Pétursson | 72 | ||
2. | Vignir Kristmundsson | 86 | ||
3. | Gísli Sigurgeirsson | 87 | ||
Með forgjöf | ||||
1. | Ólafur E. Hrólfsson | 71 | ||
2. | Gísli Kjartansson | 71 | ||
3. | Kristinn B. Einarsson | 72 | ||
Unglingaflokkur | ||||
1. | Sigurður Arnar | 70 | ||
2. | Ragnar Már Garðarsson | 72 | ||
3. | Henning Darri Þórðarson | 78 | ||
Næst holu á 2.braut | ||||
Hjörtur Leví Pétursson | 1,58m | |||
Næst holu á 18.braut | ||||
Konráð Ægisson |
1,72m | |||
Gestaverðlaun |
|
|
Myndir væntanlegar.