Golfmót Samiðnar – úrslit

Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á golfvellinum í Öndverðarnesi laugardaginn 13. júní s.l.  Mótið var jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og mættu hátt í 70 félagsmenn og fjölskyldur þeirra leiks.

Að þessu sinni vann Félag iðn- og tæknigreina (FIT) Samiðnarbikarinn og Þór Sigurðsson (Fagfélaginu) varð hlutskarpastur einstaklinga og vann Samiðnarstyttuna.

ÚRSLIT:

Samiðn – Samiðnarbikarinn
Án forgjafar Félag Högg  
1. Hjörtur Leví Pétursson     FIT 72  
2. Óskar Jóhannesson Fagf. 83  
3. Garðar Ólafsson Fagf. 83  
Með forgjöf  
1. Þór Sigurðsson Fagf. 71  
2. Ólafur E. Hrólfsson FIT 71  
3. Gísli Kjartansson FIT 71  
 
Fagfélagið
Án forgjafar Högg  
1. Óskar Jóhannesson 83  
2. Garðar Ólafsson 83  
3. Örn Haraldsson 86  
Með forgjöf  
1. Þór Sigurðsson 71  
2. Þorbjörn Björnsson 74  
3. Sigrún Ingólfsdóttir 76  
 
Félag iðn- og tæknigreina
Án forgjafar  
1. Hjörtur Leví Pétursson 72  
2. Vignir Kristmundsson 86  
3. Gísli Sigurgeirsson 87  
Með forgjöf  
1. Ólafur E. Hrólfsson 71  
2. Gísli Kjartansson 71  
3. Kristinn B. Einarsson 72  
         
Unglingaflokkur
1. Sigurður Arnar 70  
2. Ragnar Már Garðarsson 72  
3. Henning Darri Þórðarson 78  
Næst holu á 2.braut  
Hjörtur Leví Pétursson 1,58m  
Næst holu á 18.braut
Konráð Ægisson

1,72m

 

Gestaverðlaun
Hákon Jónsson

 

 

 

Myndir væntanlegar.