ASÍ mótmælir aðgerðum LÍÚ

Alþýðusamband Íslands mótmælir harðlega boðuðum ólögmætum aðgerðum LÍÚ sbr. fréttatilkynningu samtakanna frá 2. júní sl. Aðgerðirnar fela í sér skýrt brot á 17. gr. laga nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur og alvarlegt brot á samskiptareglum á vinnumarkaði.

Nýtt verkfæragjald blikksmiða

Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA breyttist verkfæragjald blikksmiða þann 1. júlí í kr. 131,00 til samræmis við breytingu á byggingavísitölu. Sjá nánar (bls. 81). Sjá fyrri hækkanir.

Byggiðn og FIT óska eftir að ráða vinnumiðlara

Byggiðn – Félag byggingamanna og Félag iðn- og tæknigreina óska eftir að ráða starfsmann í fullt starf á sviði vinnumiðlunar. Tilgangurinn er að miðla félagsmönnum lausum störfum og eftir atvikum aðstoða þá við að afla sér þekkingar og færni sem eykur möguleika á vinnumarkaði.

Orlofsuppbótin kr. 27.800

Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1.júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi 1.maí. Orlofsuppbótin er kr. 27.800 á almenna markaðnum hjá Reykjavíkurborg og Ríkinu, en kr. 37.000 hjá öðrum sveitarfélögum. Starfsmenn í ákvæðisvinnu …

Hvers vegna að vinna „hvítt“?

Aðilar vinnumarkaðar, viðskiptalífs og opinberir aðilar í Noregi hafa um nokkurt skeið haldið úti einfaldri heimasíðu þar sem farið er yfir helstu kosti þess að vinna og versla „hvítt“ þ.e. greiða skatta og tilskilin gjöld af vinnu og vörum. Verkefni þessara aðila í Noregi miðar að því sama og „Leggur þú þitt af mörkum?“ sem aðilar vinnumarkaðarins í samstarfi

Vísbendingar um að dregið hafi úr svartri vinnu

Ef marka má niðurstöður samstarfsverkefnis RSK, SA og ASÍ um bætta viðskiptahætti „Leggur þú þitt af mörkum?“ þá eru vísbendingar um að verkefnið hafi leitt til þess að dregið hafi úr svartri atvinnustarfsemi. Um er að ræða niðurstöður úr vinnustaðaheimsóknum í vetur og samanburð við niðurstöður heimsókna frá síðasta sumri.

Höfnum pólitískum inngripum í rammaáætlun

Miðstjórn Samiðnar skorar á Alþingi að láta af flokkspólitískum inngripum í rammaáætlun um orkunýtingu.  Samþykkt Alþingis á upphaflegu áætluninni, sem byggir á faglegu mati og sjónarmiðum sátta í samfélaginu, er nauðsynleg svo rjúfa megi þá stöðnun sem skapast hefur um virkjunarkosti í landinu. „Megin tilgangur rammaáætlunar um orkunýtingu er að leggja faglegt mat á  virkjunarkosti út frá sjónarmiði fjárhagslegrar  hagkvæmni, náttúruverndar og  ekki síst leggja grunn …

Orlofsuppbótin kr. 27.800

Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1.júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi 1.maí.  Orlofsuppbótin er kr. 27.800 á almenna markaðnum hjá Reykjavíkurborg og Ríkinu, en kr. 37.000 hjá öðrum sveitarfélögum.  Starfsmenn í ákvæðisvinnu fá …

Höfnum pólitískum inngripum í rammaáætlun

Miðstjórn Samiðnar skorar á Alþingi að láta af flokkspólitískum inngripum í rammaáætlun um orkunýtingu. Samþykkt Alþingis á upphaflegu áætluninni, sem byggir á faglegu mati og sjónarmiðum sátta í samfélaginu, er nauðsynleg svo rjúfa megi þá stöðnun sem skapast hefur um virkjunarkosti í landinu.

xlsx

Orlofsuppbótin kr. 27.800

Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1.júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi 1.maí. Orlofsuppbótin er kr. 27.800 á almenna markaðnum hjá Reykjavíkurborg og Ríkinu, en kr. 37.000 hjá öðrum sveitarfélögum.