Stjórn

FORMAÐUR Hilmar Harðarson, Félagi iðn- og tæknigreina  VARAFORMAÐUR Jóhann Rúnar Sigurðsson, Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri  FRAMKVÆMDASTJÓRN Hilmar Harðarson, Félagi iðn- og tæknigreinaJóhann Rúnar Sigurðsson, Félagi málmiðnaðarmanna á AkureyriHeimir Kristinsson, BYGGIÐN – Félagi byggingamannaÓlafur S. Magnússon, Félagi iðn- og tæknigreina  MIÐSTJÓRN Georg Ó. Ólafsson, Félagi iðn- og tæknigreinaUnnur Ósk Eggertsdóttir, Félagi iðn- og tæknigreinaSigurður Hólm Freysson, Afli iðnaðarmannadeildTryggvi Arnarson, Félagi iðn- og tæknigreinaVilhjálmur …

Samiðn

Samiðn – samband iðnfélaga, er landssamband stéttarfélaga sem varð til við samruna Málm- og skipasmiðasambandi Íslands og Sambands byggingamanna.  Aðild að sambandinu eiga starfsfólk í bílgreinum, hársnyrtigreinum, málmtæknigreinum, tækniteiknun, snyrtifræði, byggingagreinum, garðyrkju og skipasmíðum. Sjá aðildarfélög. ———————————- Opnunartími skrifstofu í Stórhöfða 31 er frá kl. 8-16 nema föstudaga frá kl. 8-15. 

Til starfa á ný – vinnumiðlun FIT og Byggiðnar

Stefán Stefánsson hefur verið ráðinn sem atvinnuráðgjafi FIT og Byggiðnar á grundvelli tilraunaverkefnis ASÍ, SA, Vinnumálastofnunar og velferðarráðuneytisins um vinnumiðlun og ráðgjöf. 

Nýtt akstursgjald

Leggi starfsmaður til bifreið við vinnu sína skal hann samkvæmt kjarasamningi fá greitt akstursgjald fyrir hvern ekinn kílómeter. Akstursgjaldið er ákvarðað af Ferðakostnaðarnefnd og er frá 1. júní 2012 kr. 117,50 á km.

Batnandi horfur á vinnumarkaði?

Ef marka má nýútkomna hagvaxtarspá Greiningar Íslandsbanka stefnir í að horfur á vinnumarkaði og í efnahagslífinu fari batnandi en spáin gerir ráð fyrir að atvinnuleysi verði 6% í ár og 5% árið 2014 og hagvöxtur verði 2,7% á næsta ári og 3% árið 2014. Greiningardeildin spáir aukningu fjárfestingar í atvinnulífinu en að verðbólgumarkmið Seðlabankans nást ekki á næstu árum því …

Samiðnargolfmótið – úrslit og myndir

Samiðnargolfmótið – úrslit og myndir

Golfmót Samiðnar fór fram á Golfvellinum við Hellu sunnudaginn 10.júní. Mótið var punktamót með og án forgjafar og opið félagsmönnum aðildarfélaga Samiðnar og gestum þeirra.

Nýtt verkfæragjald blikksmiða

Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA breyttist verkfæragjald blikksmiða þann 1. júlí í kr. 131,00 til samræmis við breytingu á byggingavísitölu. Sjá nánar (bls. 81).      Sjá fyrri hækkanir.

Batnandi horfur á vinnumarkaði?

Ef marka má nýútkomna hagvaxtarspá Greiningar Íslandsbanka stefnir í að horfur á vinnumarkaði og í efnahagslífinu fari batnandi en spáin gerir ráð fyrir að atvinnuleysi verði 6% í ár og 5% árið 2014 og hagvöxtur verði 2,7% á næsta ári og 3% árið 2014.  Greiningardeildin spáir aukningu fjárfestingar í atvinnulífinu en að verðbólgumarkmið Seðlabankans nást ekki á næstu árum því spáin hljóðar upp á 5,5% …

Samiðnargolfmótið – úrslit og myndir

Golfmót Samiðnar fór fram á Golfvellinum við Hellu sunnudaginn 10.júní. Mótið var punktamót með og án forgjafar og opið félagsmönnum aðildarfélaga Samiðnar og gestum þeirra. Úrslit Samiðnargolfmótsins 2012: SAMIDN Úrslit án forgjafar: 1. Hjörtur Leví Pétursson, FIT, 36 p. 2. Árni Freyr Sigurjónsson, FIT, 29 p. 3. Gunnar Albert Traustason, Byggiðn, 21 p. Með forgjöf: 1. Agnes Ingvadóttir, Byggiðn, 37 …

Golfmót Samiðnar á sunnudaginn

Hið árlega golfmót Samiðnar og aðildarfélaga verður haldið á Golfvellinum við Hellu sunnudaginn 10.júní. Mótið er jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og því opið félagsmönnum aðildarfélaga Samiðnar og gestum þeirra. Um er að ræða punktamót með og án forgjafar og verða veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin