Golfmót Samiðnar á sunnudaginn

auk þess sem Samiðnarstyttan er veitt fyrir besta skor og Samiðarbikarinn veittur bestu sveitinni. Þá eru veitt verðlaun í unglingaflokki (16 ára og yngri), nándarverðlaun og gestaverðlaun. Ræst verður út á öllum teigum kl 9.

Mótsgjald er kr. 3500 og skráning í síma 535-6000 eða í tölvupósti helga@samidn.is og þarf að gefa upp forgjöf og stéttarfélag.

Svo golfarar – takið daginn frá fyrir gott mót á góðum velli í góðum félagsskap!

Sjá Golfklúbbur Hellu