Verkfæri og hlífðarfatnaður – verkfæralisti

7.1                 Verkfæri 7.1.1       Starfsmanni er ekki skylt að leggja sér til verkfæri og vinnutæki nema svo sé sér­staklega um samið. 7.1.2       Ef starfsmaður leggur til handverkfæri skv. meðfylgjandi listum og samkomulagi við vinnuveitenda, skal greiða sérstakt verkfæragjald sem hér segir:          Hjá byggingarmönnum                   kr. 26,91          Hjá skipasmiðum                            kr. 22,94          Hjá netagerðamönnum                   kr.   7,17          Hjá …

Atvinnuleysistryggingar

6.1                 Atvinnuslysatryggingar 6.1.1       Starfsmenn skulu slysatryggðir allan sólarhringinn fyrir dauða eða vegna varanlegrar örorku. Um trygginguna gilda mismunandi bótafjárhæðir og tryggingaskilmálar eftir því hvort starfsmaður verður fyrir slysi í starfi eða utan starfs. Um skilmála trygginga þessara gilda sérstakar reglur hvað varðar borgarstarfsmenn nr. sl.1/90 og nr. sl.-2/90 samþykktar af borgarráði þann 5. júní 1990. 6.1.2       Dánarslysabætur eru: 1.  Ef …

Ferðir og gisting

5.1                 Ferðakostnaður samkvæmt reikningi 5.1.1       Kostnaður vegna ferðalaga innanlands á vegum borgarinnar skal greiðast eftir reikningi, enda fylgi fullnægjandi frumgögn. Sama gildir, ef hluti vinnudags er unninn svo langt frá föstum vinnustað, að starfsmaður þarf að kaupa sér fæði utan heimilisins eða fasts vinnustaðar. 5.1.2       Starfsmenn skulu fá fyrirframgreiðslu áætlaðs ferðakostnaðar. 5.1.3       Um uppgjör ferðakostnaðar, þar með talið akstursgjald, fer …

Orlof

4.1          Lengd orlofs 4.1.1       Lágmarksorlof skal vera 192 vinnuskyldustundir miðað við fullt ársstarf. Starfsmaður, sem unnið hefur hluta af fullu starfi eða hluta úr ári, skal fá orlof 16 vinnuskyldustundir fyrir fullt mánaðarstarf. Þegar starfsmaður í vaktavinnu fer í orlof, skal hann fá óyggjandi upplýsingar um, hvenær hann skuli mæta á vakt að orlofi loknu, og skal þá að jafnaði …

Matar- og kaffitímar

3.1         Neysluhlé 3.1.1       Matartími á dagvinnutímabili telst ekki til vinnutíma. Matartími, 30 mínútur, skal vera á tímabilinu kl. 11:30-13:30. 3.1.2                   Heimilt er að lengja, stytta eða fella niður matartíma með samkomulagi fyrirsvarsmanna stofnunar og meirihluta þeirra starfsmanna, sem málið varðar. 3.1.3                   Sé matartíma á dagvinnutímabili breytt skv. gr. 3.1.2. lýkur dagvinnutímabili þeim mun síðar eða fyrr. Séu …

Vinnutími

2.1         Almennt 2.1.1       Vinnuvika borgarstarfsmanna í fullu starfi skal vera 40 stundir, nema um skemmri vinnutíma sé sérstaklega samið.  Heimilt er að semja við Samiðn – samband iðnfélaga um tilflutning vinnuskyldu milli vikna eða árstíða 2.1.2       Heimilt er að haga vinnu með öðrum hætti en í kafla þessum greinir með samkomulagi starfsmanna og forráðamanna stofnunar og með skriflegu samþykki samningsaðila.  …

Samningssvið og forgangsréttur

0.1                 Samningssvið 0.1.1       Samningur þessi tekur til almennra starfa iðnaðarmanna og garðyrkjumanna sem eru fullgidlir félagar í aðildarfélögum Samiðnar og starfa hjá Reykjavíkurborg. 0.2                 Forgangsréttur 0.2.1       Fullgildir félagar aðildarfélaga Samiðnar sem hafa iðnréttindi eða próf frá garðyrkjuskóla skulu hafa forgangsrétt til starfa í starfsgreinum sínum.  Forgangsrétturinn gildir þó ekki gagnvart þeim starfsmönnum sem hafa fagréttindi í viðkomandi starfsgrein og eru …

Bókanir og samkomulag

Bókun 1 Aðilar eru sammála um að setja sameiginlega reglur fyrir sjóð skv. gr. 10.3.1 og skal því lokið fyrir 31. október 2004. Þar skuli m.a. gert ráð fyrir því með hvaða hætti sjóðsstjórn hafi svigrúm til að ráðstafa tekjum sjóðsins m. t. t. núverandi skiptingar milli styrkja til einstaklinga annars vegar og styrkja til sameiginlegra verkefna hins vegar. Það …

Forsendur og gildistími samningsins

18.1            Samningsforsendur 18.1.1         Komi til þess að nefnd Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins, sem starfa mun samkvæmt 23. gr. kjarasamnings Samtaka atvinnulífsins við Samiðn, dags. 14. apríl árið 2004, nái samkomulagi um almenna hækkun launataxta, skal sú hækkun einnig ná til þessa samnings. Verði framannefndum samningi sagt upp, skal samningur þessi einnig vera uppsegjanlegur miðað við sömu tímamörk. 18.2            Gildistími …

Uppsagnarfrestur

17.1            Uppsagnarfrestur á ótímabundnum ráðningarsamningi 17.1.1         Uppsögn á reynslutíma Gagnkvæmur uppsagnarfrestur á reynslutíma (sem er þrír mánuðir nema annað sé ákveðið í viðkomandi ráðningarsamningi) er einn mánuður. 17.1.2         Uppsögn að loknum reynslutíma Gagnkvæmur uppsagnarfrestur að loknum reynslutíma er 3 mánuðir. 17.1.3         Uppsagnarfrestur eftir tíu ára samfellt starf Sé starfsmanni sagt upp, eftir a.m.k. 10 ára samfellt starf hjá sömu stofnun, …