7.1.2 Ef starfsmaður leggur til handverkfæri skv. meðfylgjandi listum og samkomulagi við vinnuveitenda, skal greiða sérstakt verkfæragjald sem hér segir:
Hjá byggingarmönnum kr. 26,91
Hjá skipasmiðum kr. 22,94
Hjá netagerðamönnum kr. 7,17
Hjá blikksmiðum kr. 70,41
Skrá yfir handverkfæri húsasmiða:
Nr. 1. 1 stk. langhefill
– 2. 1 – stutthefill
– 3. 1 – falshefill
– 4. 1 – bogasög
– 5. 1 – þverskurðarsög
– 6. 1 – bakkasög
7 1 fjölskeri –
8 12 tréborar
9. 1 sett sporjárn
– 10. 3 stk. lóðbretti
– 11. 1 – hamrar (klauf, pinna og slag )
– 12. 2 – vinklar (stór og lítill )
– 13. 2 – kíttispaðar
– 14. 1 – kíttisprauta
– 15. 4 – tangir (naglbítur, flatkjafta,
16 1 3 m málband )
– 17. 8 – þvingur ( frá 10-25 cm )
– 18. 1 – járnsög
– 19. 1 – kúbein
20 1 – sniðmát
– 21. 4 – þjalir
– 22. – skrúfjárn
– 23. – járnborar frá 1 mm – 8 mm )
– 24. – dúkknálar og úrsnarari
– 25. – siklingar (beinn og boginn)
– 26. – skrúflyklar
– 27. – tommustokkur
– 28. – blýantur
– 29. – svunta
30 síll
31 raspur
Skrá yfir handverkfæri, sem sveinar í múrsmíði eiga að leggja sér til samkvæmt samkomulagi.
Nr. 1 6 stk. pússningabretti
– 2 6 – múrskeiðar
– 3 3 – glattbretti
– 4 3 – réttskeiðar
– 5 1 – lóðbretti
– 6 1 – kalkkústur
– 7 1 – stálbretti
– 8 2 – fíltbretti
– 9 1 – múrhamar
– 10 1 – meitill
– 11 2 – hamrar
– 12 1 – sög
– 13 2 – vinklar
– 14 1 – tommustokkur
– 15 1 – naglbítur
– 16 1 – fata
– 17 1 – gúmmíspaði
– 18 1 – flísaskeri
– 19 1 – flísatöng
– 20 1 – fúguskeið
– 21 1 – rifsteinn
– 22 1 – klíputöng
– 23 1 – afréttingasnúra
– 24 1 – hjólbörur
Skrá yfir verkfæri skipasmiða
Sög 2 raspar 3 skiptil.
Sög/harðstál sporjárnskjullur 2 stk. 3 kíttis-
2 bakkasagir 2 borar með útsnarara spaðar
stingsög í sveif, skaröxi
járnsög 3 meitlar handöxi
spónsög 5 þjalir skífmál
2 langheflar naglbítur kíttis-
2 heflar flatkjafta sprauta
fallshefill bittöng 2 kúbein
dúkhefill krafttöng 1 sett úrrek
2 bjúghnífar saumklippur dúkahnífur
2 sporjárnsett rörtöng sirkill
7 skrúfjárn, misstór 3 vinklar, misstórir lóðbretti
2 húlljárn klaufhamar útsnarari í
2 skralljárn slaghamar sveif 2 stk.
4 skrúfjárn í sveif pinnahamar borsveif
borasett í sveif munnahamar bortrilla
járnborasett 2 kúluhamrar málband 2m
2 sílar sniðmát tommustokkur
2 sköfur rismát tréblýantur
2 dúkknálar 2 sikklingar járnsagar-
blað.
Skrá yfir verkfæri netagerðarmanna:
Hnífar tvær stærðir, stál, brýni, járnsög, úrklippur, 2 melspírur, 2 vírmelspírur, hamar, úrrek, 65 netanálar af ýmsum gerðum.
HANDVERKFÆRI SEM BLIKKSMIÐIR NOTA VIÐ STÖRF SÍN OG ER SKYLT AÐ HAFA TIL TAKS.
101. BORVÉL. 102. BLIKKSKÆRI HÆGRI.
103. BLIKKSKÆRI VINSTRI. 104. KRUMMASKÆRI HÆGRI
105. KRUMMASKÆRI VINSTRI. 106. KLAUFHAMAR
107. VINKILL. 108. SIRKILL 35sm.
109. SIRKILL 25sm. 110. SIRKILL 20sm.
111. HAMAR 500gr. 112. HAMAR 300gr.
113. HAMAR 200gr. 114. SKRÚFJÁRN nr.6
115. SKRÚFJÁRN nr.4 116. SKRÚFJÁRN nr.3
117. SKRÚFJÁRN nr.4kubb 118. SKRÚFJÁRN nr.6stjörnu
119. SKRÚFJÁRN nr.3stjörnu 120. SKRÚFJÁRN nr.4stjörnu-kubb
121. ÞJÖL flöt 122. ÞJÖL hálfrún
123. ÞJÖL rún 124. MEITILL
125. KJÖRNARI 126. SJÁLFHELDA stór
127. SJÁLFHELDA lítil 128. SJÁLFHELDA breiðkjafta
129. SJÁLFHELDA klótöng 130. SJÁLFHELDA smá
131. NAGLBÍTUR 132. FLATKJAFTA
133. NIPPILTÖNG 134. KRUMPUTÖNG
135. VIÐHALD 136. DRAGHNOÐSTÖNG
137. HANDLOKKUR 138. JÁRNSAGABOGI
139. SAGABLAÐAHALDARI 140. SNIÐMÁT
141. RISS 142. PLASTKJULLA
143. STJÖRNULYKLASETT 8-19mm 144. TOPPLYKLASETT 8-19mm
145. SKIPTILYKILL 8″ 146. SKIPTILYKILL 5″
147 HORNMÁT 148. MÁLBAND 3-5 m
149. SEXKANTSETT 150. RENNIMÁT
151. HALLAMÁL 152. SKRÚFJÁRNSTOPPAR
153. TÚSSPENNI 154. MÁLSTOKKUR
155. FRAMLENGINGARSNÚRA 15-20 m 156. KÚLUPENNI
157. KÍTTISGRIND 158. HLEÐSLUBORVÉL
159. VERKFÆRAKISTA 160. AUKARAFHL.
7.1.3 Séð skal um að áhöld og útbúnaður allur sé í góðu lagi svo ekki stafi af slysahætta eða öryggi starfsmanns sé á annan hátt sett í hættu.
7.2 Hlífðarfatnaður við almenn og sérhæfð störf verkamanna
7.2.2 Fatnaðurinn er eign Reykjavíkurborgar og skal hann merktur sem slíkur.
7.2.4 Forðast skal notkun hlífðarfatnaðar úr eldfimum gerviefnum.
7.2.5 Tegund hlífðarfatnaðar ákvarðast með tilliti til starfs.
7.2.7 Starfsmaður í útivinnu skal fá regngalla eftir þörfum.
7.2.8 Við útivinnu að vetrarlagi skal starfsmaður fá sérstakan hlífðarfatnað.
7.2.13 Þegar starfsmaður vinnur við þvott með sýrum eða þynni svo og þegar unnið er með uppleysi, skal honum lögð til svunta og hlífðarhanskar (gúmmíhanskar), að öðru leyti vísast til reglna um notkun persónuhlífa nr. 497/1994.
7.3.1 Forstöðumaður stofnunar getur óskað þess að starfsmaður beri sérstakan fatnað við vinnu sína enda leggi stofnun hann til. Slík fyrirmæli skulu staðfest af forstöðumanninum
7.4 Hreinsun og viðgerðir á fatnaði
7.4.1 Starfsmaður skal ávallt vera snyrtilegur til fara og klæðast óskemmdum fatnaði til að minnka slysahættu á vinnustað. Hreinsun, þvottur og viðgerðir á fatnaði í eigu stofnunar skal látið í té eftir þörfum og á kostnað stofnunarinnar. Starfsmaður skal fara vel og samviskusamlega með fatnað sem honum er úthlutað.
7.5.1 Heimilt er að greiða starfsmanni í íhlaupavinnu fatapeninga kr. 14,26 á unna stund. Kemur sú greiðsla í stað úthlutunar almenns hlífðarfatnaðar.