Orlof

  0.1             Lengd orlofs   0.1.1       Lágmarksorlof skal vera 192 vinnuskyldustundir miðað við fullt ársstarf. Starfsmaður, sem unnið hefur hluta af fullu starfi eða hluta úr ári, skal fá orlof 16 vinnuskyldustundir fyrir fullt mánaðarstarf.             Þegar starfsmaður í vaktavinnu fer í orlof, skal hann fá óyggjandi upplýsingar um, hvenær hann skuli mæta á vakt að orlofi loknu, og skal …

Matar og kaffitímar

  3.1         Neysluhlé   0.1.1       Matartími á dagvinnutímabili telst ekki til vinnutíma. Matartími, 30 mínútur, skal vera á tímabilinu kl. 11:30-13:30.   0.1.2      Heimilt er að lengja, stytta eða fella niður matartíma með samkomulagi fyrirsvarsmanna stofnunar og meirihluta þeirra starfsmanna, sem málið varðar.   0.1.3      Sé matartíma á dagvinnutímabili breytt skv. gr. 3.1.2. lýkur dagvinnutímabili þeim mun síðar eða fyrr. Séu …

Vinnutími

2.1       Almennt 0.1.1       Vinnuvika borgarstarfsmanna í fullu starfi skal vera 40 stundir, nema um skemmri vinnutíma sé sérstaklega samið. Heimilt er að semja við Samiðn – samband iðnfélaga um tilflutning vinnuskyldu milli vikna eða árstíða   0.1.2       Heimilt er að haga vinnu með öðrum hætti en í kafla þessum greinir með samkomulagi starfsmanna og forráðamanna stofnunar og með skriflegu samþykki samningsaðila. Samningsaðilum …

Kaup

  0.1                 Mánaðarlaun            Launatöflu frá 1.nóvember 2008 má sækja hér.   0.1.1       Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir fullu starfi, skulu greidd skv. neðangreindri launatöflu frá og með 1. janúar 2008:   Gildir frá 1.jan. til 31.okt. 2008:   þrep 1 2 3 4 5 Lfl.  < 20 ára 20 ára 25 ára 30 ára 35 ára 117 124.283 128.011 131.851 135.807 139.881 118 126.147 …

Samningssvið og forgangsréttur

0.1.1       Markmið samningsaðila   0.1.2       Samningsaðilar eru sammála um það langtímamarkmið að greiða sömu laun fyrir jafnverðmæt störf hjá Reykjavíkurborg.   0.1.3       Samningsaðilar eru sammála um að meta störf á grundvelli starfsmatskerfis samningsaðila (SAMSTARF) í þeim tilgangi að leiðrétta launamun til starfslauna á grundvelli matskerfisins og hlúa þannig sérstaklega að þeim störfum sem einungis er sinnt í almannaþjónustu sveitarfélaga.   …

Hækkun kaupmáttar 2,8%

Ef miðað er við s.l. 12 mánuði hækkaði kaupmáttur launa um 2,8%.  Launavísitala Hagstofunnar hækkaði frá desember til janúar um 3,5% sem er nokkuð umfram samningsbundnar launahækkanir um síðustu áramót.  Að mati Greiningardeildar Glitnis skýrist munurinn að einhverju leiti af launaskriði. Sjá nánar Greiningardeild Glitnis.  

Aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri

Á aðalfundi Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri, sem haldinn var fyrir skömmu, var m.a. samþykkt tillaga þess efnis að ekki sé tímabært fyrir félagið að sameinast landsfélagi sem hefði höfuðstöðvar í Reykjavík. Sjá nánar heimasíðu FMA.

Félag iðn- og tæknigreina og Iðnsveinafélag Suðurnesja sameinast

Félagsmenn Félags iðn- og tæknigreina og Iðnsveinafélags Suðurnesja samþykktu í atkvæðagreiðslum að sameina félögin.  Í allsherjaratkvæðagreiðslu Iðnsveinafélagsins samþykktu tæp 80% sameininguna og félagsfundir Félags iðn- og tæknigreina samþykktu sameininguna mótatkvæðalaust. Sjá nánar heimasíður FIT og ISFS.