Örorkubætur færist til ríkisins og lífeyrisaldur hækkaður

Á nýafstöðun fulltrúaráðsfundi Sameinaða lífeyrissjóðsins þar sem fjallað var ítarlega um stöðu og framtíð lífeyriskerfisins, var gerð könnun meðal fulltrúanna þar sem fram kom m.a.:

>> Ósk um fullan aðskilnað almannatryggingakerfisins og lífeyriskerfisins og að örorkubætur færist til ríkisins.
>> Hækkun lífeyrisaldurs og að sveigjanleiki í töku lífeyris verði aukinn.

Undirbúningur fyrir þing ASÍ

Málefnavinna fyrir þing ASÍ sem haldið verður í næstu viku stendur nú yfir á vettvangi Samiðnar en aðildarfélög sambandsins eiga 21 fulltrúa á þinginu.  Meðal málefna sem rædd eru varða lífeyrismálin og húsnæðismálin auk þess sem vinnumarkaðsmál og menntamál vega þungt.  Fyrir þinginu liggja nokkrar lagabreytingar auk tillagna um afnám verðtryggingar og hækkun iðgjalda í lífeyrissjóði. Þingfulltrúar Samiðnar hafa þegar haldið …

Fréttabréf 1 tbl. 2012

Fréttablöð

1. TBL. 2012  | Sækja sem pdf 1. TBL. 2010 | Skoða á netinu | Sækja sem pdf  1. TBL. 2009 | Skoða á netinu | Sækja sem pdf  1. TBL. 2009 | Skoða á netinu | Sækja sem pdf(veftímarit)  2. TBL. 2008 | Skoða á netinu | Sækja sem pdf  1. TBL. 2008 | Skoða á netinu  | Sækja sem pdf 2. TBL. 2007 | …

Gegn undirboðum og svartri atvinnustarfsemi

Alþýðusamband Íslands hleypir af stað átaksverkefni 1. maí Alþýðusamband Íslands hefur ákveðið að hefja átak sem beinist gegn undirboðum á íslenskum vinnumarkaði og svartri atvinnustarfsemi þar sem erlent verkafólk er misnotað. Átakinu verður hleypt formlega af stokkunum nú í vor á hátíðisdegi verkalýðsin, 1. maí. Ástæðurnar fyrir því að Alþýðusambandið grípur til þessa átaks eru þrjár: Í fyrsta lagi að …

Vonbrigði að fjárfestingaráform stjórnvalda hafi ekki gengið eftir

Ályktun miðstjórnarfundar Samiðnar haldinn 24. og 25. september 2012 á Akureyri: „Miðstjórn Samiðnar lýsir yfir miklum vonbrigðum með að áform stjórnvalda um fjárfestingar hafi ekki gengið eftir og telur það brot á samkomulagi aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar sem gert var í tengslum við síðustu kjarasamninga.Miðstjórnin skorar á ríkisstjórnina og Alþingi að ljúka nú þegar ákvörðunartöku og undirbúningi fyrir byggingu nýs …