>> Skoða eigi leiðir til hagræðingar í rekstri sjóðsins, m.a. með athugun á hagkvæmni sameiningar við aðra lífeyrissjóði.
>> Halda eigi núverandi fyrirkomulagi á vali í stjórn lífeyrissjóðsins óbreyttu.
>> Lífeyrissjóðurinn fjárfesti í arðbærum verkefnum í íslensku atvinnulífi og taki virkan þátt í stýringu/stjórnum slíkra fjárfestinga.
>> Efla þurfi ímynd sjóðsins, upplýsingagjöf til sjóðfélaga og þátttöku í almennri umræðu.