Starfshópur um efnahagsforsendur nýrra kjarasamninga?

Á formannafundi ASÍ sem haldinn var í dag til undirbúnings endurnýjun kjarasamninga í lok nóvember, ræddi Gylfi Arbjörnsson forseti ASÍ m.a um nýja skýrslu sem tekin var saman að lokinni kynnisferð til Norðurlandanna sem farin var til upplýsingaöflunar um undirbúning að kjarasamningsgerð á Norðurlöndunum. Þrátt fyrir að ýmislegt sé sameiginlegt með þessum löndum þá er ekki um samræmdar aðferðir að …

Heimsmeistaramót iðn- og verkgreina

Fjórir keppendur frá Íslandi munu taka þátt í World Skills International sem er alþjóðlegt heimsmeistaramót iðn- og verkgreina og haldið er annað hvert ár.  Að þessu verður mótið haldið í Leipzig í Þýskalandi dagana 2. – 7. júlí en búist er við að keppnin verði sú fjölmennasta frá því World Skills var fyrst haldin í Madrid á Spáni árið 1950. …

Hilmar Harðarson nýr formaður Samiðnar

Hilmar Harðarson var kosinn nýr formaður Samiðnar – Sambands iðnfélaga, á sjöunda þingi sambandsins sem haldið var á Grand Hótel í Reykjavík og lauk í dag og varaformaður sambandsins var kjörinn Jóhann Rúnar Sigurðsson, formaður Félags málmiðnaðarmanna Akureyri.  Finnbjörn A. Hermannsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.Hilmar Harðarson er einnig formaður FIT – Félags iðn- og tæknigreina, …

Ályktanir 7. þings Samiðnar

Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á 7. þingi Samiðnar sem haldið var 3. og 4. maí 2013: >> Um lífeyrismál >> Um starfsmenntun >> Um kjara-, efnhags- og atvinnumál >> Um stöðu iðnaðarmanna >> Um löggildingu

Þing Samiðnar – setningarræða formanns

Góðir gestir. Fyrir nákvæmlega 20 árum komu forustumenn Sambands byggingamanna, Málm- og Skipasmiðasambands Íslands, Málarafélags Reykjavíkur og Félags garðyrkjumanna saman á Hótel Sögu og samþykktu að ganga í eitt samband Samiðn – samband iðnfélaga. Þetta hafði að sjálfsögðu átt langan aðdraganda og undanfarinn var m.a. stofnun Sameinaða lífeyrissjóðsins. Markmiðið var að sameina sem flesta iðnaðarmenn í eitt samband. Frá stofnun …

20 ára afmæli Samiðnar – þing um helgina

Sjöunda þing Samiðnar verður haldið dagana 3. og 4. maí n.k. á Grand hóteli við Sigtún.  Auk hefðbundinna þingstarfa þar sem um 110 fulltrúar aðildarfélaga af landinu ölllu ræða það sem helst brennur á, fagnar Samiðn 20 ára afmæli en þann 3. maí 1993 sameinuðust Samband byggingamanna, Málm- og skipasmiðasamband Íslands auk Málarafélags Reykjavíkur undir merkjum Samiðnar.  Í dag eru …

ASÍ gegn íslenska ríkinu – skattlagning andstæð stjórnarskrá

Í dag var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur mál sem ASÍ höfðar fyrir hönd allra félagsmanna sinna á hendur íslenska ríkinu. Þar er þess krafist að skattur á almennu lífeyrissjóðina, sem ákveðinn var með lögum í árslok 2011, verði dæmdur ólögmætur og andstæður stjórnarskrá. Miðstjórn ASÍ hefur lagt á það höfuðáherslu að ekki verði gripið til skattlagningar á lífeyrisréttindi launafólks, þar …

Sýnum meistaratakta í verki – höfnum fúski

Nú þegar samfélagið er að komast aftur í eðlilegt horf eftir uppgang, bólu og síðan hrun er eðlilegt að velta fyrir sér stöðu iðnaðarmannsins og hvað hefur breyst á síðastliðnum 10 árum.  Þær breytingar sem blasa við eru helstar að hlutfall faglærðra manna í greininni hefur snarlækkað. Í þenslunni var mikið um iðnlagabrot fyrirtækja sem notuðu ófaglærða menn í iðnaðarstörf sem krafist er réttinda til að vinna. Þessi hegðun virðist ætla að halda áfram hjá mörgum fyrirtækjum.

Orlofsuppbótin kr. 28.700 / kr. 38.000

Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1.júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi 1.maí. Orlofsuppbótin er kr. 28.700 á almenna markaðnum hjá Reykjavíkurborg og ríkinu, en kr. 38.000 hjá öðrum sveitarfélögum. Starfsmenn í ákvæðisvinnu …

Þing Samiðnar 3. og 4. maí

Sjöunda þing Samiðnar verður haldið dagana 3. og 4. maí n.k. á Grand hóteli við Sigtún.  Auk hefðbundinna þingstarfa þar sem um 110 fulltrúar aðildarfélaga af landinu ölllu ræða það sem helst brennur á, fagnar Samiðn 20 ára afmæli en þann 3. maí 1993 sameinuðust Samband byggingamanna, Málm- og skipasmiðasamband Íslands auk Málarafélags Reykjavíkur undir merkjum Samiðnar.  Í dag eru …