Kaup og kjör iðnnema

1. gr. Ganga skal frá skriflegum námssamningi við iðnnema eigi síðar en mánuði eftir að hann kemur til náms hjá meistara. Fyrstu 6 mánuðir námstíma skv. iðnnámssamningi skoðast sem reynslutími. Hvenær sem er á reynslutímanum getur hvor aðila um sig slitið náms­samningi. Á reynslutímanum er gagnkvæmur uppsagnarfrestur aðila ein vika. Verði námssamningi slitið á reynslutímanum skal iðnnemi fá fullnaðaruppgjör við …

Kauptaxtar sveina

                      Kauptaxtar frá 24. apríl 2004 Iðnaðarmenn með sveinspróf Mán.laun Dagvinna Yfirvinna Stórh.v. Byrjunarlaun  147.922  853  1.536  2.034 Eftir 1 ár  153.809  887  1.597  2.115 Eftir 3 ár  158.424  914  1.645  2.178 Eftir 5 ár  163.176  941  1.695  2.244 Sérhæfðir aðstoðarmenn í iðnaðarstörfum með mikla faglega reynslu í iðngreininni Mán.laun Dagvinna Yfirvinna Stórh.v. Byrjunarlaun  104.000  600  1.080  1.430 Eftir 1 …

Kauptaxtar starfsþjálfunarnema

Starfsþjálfunarnemar frá 1. jan. 2004      Dagvlaun Dagv. Yfirv. Stórhátv. Fyrstu 3 mán.    101.286  584  1.052  1.393 Næstu 3 mán.    112.995  652  1.173  1.554 E. 6 mánuði    124.701   719     1.295     1.715               Starfsþjálfunarnemar frá 1. jan. 2005      Dagvlaun Dagv. Yfirv. Stórhátv. Fyrstu 3 mán.    104.324   602     1.083     1.434     Næstu 3mán. …

Kauptaxtar iðnaðarmanna

Launataxtar samkv. samkomulagi ASÍ og SA frá 1. júlí 2006 Launataxtar frá 1. janúar 2007   Mánaðarl. Dagv.  Yfirv. Byrjunartaxti sveins 191.547 1.105 1.989 Eftir 1. ár í starfsgr. 200.352 1.156 2.081 Eftir 3 ár í starfsgr. 209.598 1.209 2.176 Eftir 5 ár í starfsgr. 219.307 1.266 2.277   229.500 1.324 2.383   240.204 1.386 2.494   251.442 1.451 2.612 …

Dæmi um úftæfærslu frítökuréttar

Dæmi 1: Starfsmaður vinnur til kl. 02:00. og byrjar aftur kl. 08:00. Hann fær einungis 6 klst hvíld. Skv. kjarasamningi á hann inni frítökurétt 11 – 6 eða 5 x 1,5 klst = 7,5. Skv. 2. mgr. gr. 2.8.3. fær hann greitt til viðbótar unnum tíma 2 klst. í yfirv. (vegna 6 klst. hvíldar í stað 8 klst.).  Sama gildir …

Yfirlýsing vegna verktöku

Á síðustu misserum hefur færst í vöxt að samskipti launþega og atvinnurekenda hafi verið færð í búning verktakastarfsemi, þar sem launþegi hefur  talist undirverktaki atvinnurekanda. Mörg deilumál hafa risið vegna óljósra reglna um réttarstöðu aðila, ábyrgð þeirra í milli og gagnvart þriðja aðila, auk þess sem rökstuddar grunsemdir hafa vaknað um undirboð í krafti þessa. Þessi skipan dregur úr gildi …

Bókun vegna skoðunar á launakerfi

Verið er að taka upp nýtt launaflokkakerfi með samningi þessum. Samningsaðilar sjá þetta sem fyrsta skref í að búa til heildstætt launakerfi sem nýtist greininni í heild sinni. Til að þróa þetta kerfi enn frekar eru samningsaðilar sammála um að fyrir árslok 2004 fari fram endurskoðun á áhrifum hins nýja kerfis. Markmið er að bæta við nýjum launatöxtum. Skipa skal …

Bókun um breytingar á launatöxtum og skemmra starfsnám

Kjarasamningur aðila miðar að því að færa launataxta nær greiddu kaupi án hækkunar á launum sem hærri eru en nýju taxtarnir. Er það gert í fjórum áföngum. Við gildistöku samnings og 1. janúar árin 2005, 2006 og 2007. Minnsta hækkun skal þó í hvert skipti vera eins og segir í 2. gr. samningsins.  Við mat á því hvort breytingar á …

Bókun um undirverktaka

Samningsaðilar eru sammála um að á samningstímabilinu verði kannaðar leiðir til að draga úr undirverktöku einstakra starfsmanna eða starfshópa, í þeim tilvikum þar sem um ráðningarsamband er að ræða og það á við skv. venju eða eðli máls.

Bókun um aukna hlutdeild kvenna í stjórnunarstörfum

Aðilar eru sammála um að stefnt skuli að aukinni hlutdeild kvenna í stjórnunarstörfum í fyrirtækjum. Jafnhliða þessu er stefnt að því að konur takist á hendur ábyrgðarmeiri og hærra launuð störf. Aðilar eru sammála um að skipa viðræðuhóp, sem skoði hver þróun launamunar karla og kvenna hefur verið, hvað skýri hann og kanni leiðir til að draga úr honum.